Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Side 57

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1915, Side 57
57 eru 39 ára, og þannig framvegis lækka aldurstak- Hiarkiö um eitt ár í hvert skifti, þar til komið er niður í 25 ára aldur. Utsvarsgreiðsla er úr lögum numin sem skilyrði fyrir kosningarrjetti, og ber því ekki að telja þá menn nýja kjósendur, sem fullnægt liafa kosning- arskilyrðum, þegar lög þessi öðlast gildi, að öðru leyti en því að greiða nægilega hátt útsvar. Enginn getur átt kosningarrjett, haíi hann eigi, þá er kosningin fer fram, verið heimilisfastur í kjördæminu eitt ár. Sá, sem heflr heimilisfang víðar en á einum stað, segir sjálfur til, á hverjum staðnum hann vill neyta kosningarrjettar síns. Kjörgengur við óhlutbundnar kosningar til Al- þingis er hver sá karlmaður eða kvenmaður, sem kosningarrjett á til þeirra, nema þeir dómendur, sem hafa ekki umboðsstörf á hendi. Petta tekur þó eigi til þeirra dómenda, er skipa landsyfirrjett- inn, þá er hin nýja stjórnarskrá öðlast gildi. Enn fremur er heimilisfesta innanlands skilyrði fyrir kjörgengi annara en þeirra, sem setu áttu á Al- þingi, þá er lög þessi öðlast gildi. Kjósa má mann, sem á lieima utan kjördæmis eða hefur átt þar heima skemur en 1 ár. Lög um fasleignamal. 1. gr. Allar jarðeignir, lóðir og liús á landinu skal meta til peningaverðs 10. hvert ár, þó svo að fyrsta mat eftir lögum þessum skal fara fram árin 1916 —1918 og því næst 1930 og svo hvert ár, er ártalið stendur á tug. 2. gr. Hverja fasteign skal meta eins og liún mundi sanngjarnlega seld eftir gæðum hennar. Til hliðsjónar við matið skal hafa tekjur þær, er fást af fasteigninni, leigumála þann, sem er eða

x

Handbók fyrir hvern mann

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.