Kennarinn - 01.12.1898, Page 13

Kennarinn - 01.12.1898, Page 13
__27___ ljóslieim. þar sem margir fleiri englar tóku á móti fólkinu. Allir J)essir englar litu með skínandi uugum á fólkið, sem flutt var upp í stjíjrnuua; sumir þeirra koinu út úr liinum löngu röðum.sem þeir stóðu í, og féllu um liáls mannanna og kystu ]>á blíðloga og fóru burt með þá eftir l jósbrautum og voru svo sæliryfir samfundunum, að drengurinn grét af gleði, |>ar sem liann lá í rúmi sínu. En margir englar voru kyrrir og fóru ekki með hinum. Meðal Jxórra var einn, sem liann Jrekti. Fölleita andlitið, sem einu sinni liafði legið á kodd- anuin. var nú orðið dýrðlegt og skinandi bjart, en li jartn lians Jjekti systur sína I lióiii allra liinna. Systur-engillinn bans beið við inngöngu stjörnuunar og sagði við for- ingja þeirra, sem fliitt liöfðu fólkið þangað: “Er bróðir minn kominn?” ()g liami sagði “nei.” Hún var að snúa frá, vonglöð í bragði. Þá rétti barnið út liönd sína og brójiáði: “(). syslir mín, ég or liér, taktu mig.” Og [>á snöru liún að hon- um skínandi ásjónu sinni; og |>að var nótt og st jarnan l jómaði um lier- berpið o£T liún stafaði lönoiini skínandi íreisluin niður lil han's, sem liann sá í gegn um tárin. Frá ]>eirri stundu hugsaði barnið til stjörnunnar, sem heimkynna þeirra, erliann ætti að flytja til, ]>egar lians stund kæmi; og liann vissi, að hann tillieyrði ekki að eins jörðunni, lieldur stjörnunni líka, vegna systur-engils- ins, sem á undan var farinn. Svo fæddist barninu lítill bróðir. Meðan liann enn var svo uiigur, að liann hafði ekk irt nafn lært að nefna, teygði liánn litlu limina eftir rúniinu sínu og dó. Aftur dreymdi drenginn iini opnu stjöriiuna og engla-hópana og fólkið og engla,raðirnar. sem liorfðu með tindrandi augum á alidlit féilksins. Systur-engillinn segir við foringjann: “Er bróðir minn kominn?” “Og hann sagði: “Ekki sá, sem [>ú átt viðpen annar.” Þegar barnið sá engil bróður síns í örninni liennar, hrópaði hann: “O, systir niín, ég er hér, taktu mig!” Og hún sneri sér við og brosti til lians- Og sljárnan ljómaði. Haiin óx og varð ungur maður, önnum kalinn við námsbækur sínar. Þá koin gömul þjónustukona inn til hans og- mælti: ‘‘Móður |)ín erekki moir. Ég færi þérsíðustu blessun liennar.” Aftur sá hann stjörnuna um kveldið og alla liina fyrri skará. Systur- engiHinn segir við foringjann: “Er bróðir minn kominii?”

x

Kennarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.