Kennarinn - 01.12.1898, Qupperneq 19
—33—
SKÝRINGA R .
Þfigar guO sencli son sinn í heiminn, gaf liann oas jarðarbúum )>á beztn gjöf, er
vér höfum eignast. Jesús kom til að opinbera oss kau'leika föðursins. IJann kom
til að kenna oss áð elska guð og elska hvern annan. Hann kom til að taka alla
sem liann elska til sin í himininn.
Þegar liann var tólf áratók liann til að tala um )>að verk, sem faðirinn hafðifalið
lionum að leysa af hendi. Þegar liann varð fullorðinn, og alla sína œíi, vann liann
að því, að gera mennina farsœla. Hann fór heiin í hús þeirra og kendi )>cim að
veragóðum. líann læknaði )>á, sem veikir voru og læknarnir gátu ekki lijálpað,
og jafnvel lífgaði aftur nokkra, sem dauðir voru. Þau verk voru kraftaverk og
sýndu, að hann var guð, )>ví enginn gi'turgert kraftaverk netna guð einn. Á livíld-
ardögunum kendi Jesús fólkinu í kirkjum )>ess. Einu sinni þegar liann var staddur
i Jerúsalem kendi hann í liinu fagra guðsliúsi )>ar. Það var á mikilii liátið, sem
Gyðingarnir árlega liéldu, Ilátíð |>essi var ítölluð laufskálahátíð. Hún stóð íheila
viku og á seinasta deginum var liátíðnrlialdið mest. Það var “hinn milcli dagur.”
Fólkið var komið að úr öllum pörtum lai.dsins og )>að langaði mjög til að sjá og
lieyra Jesúm, )>ví )>að liafði heyrt svo miUið talað um liann. Þrátt fyrir )>að,að Jóli-
annes skírari liafði sagt )>ví hver Jesús varogguð liafði sjálfur talað úr liimninum
orð til staðfestingar þeim vitnisburði, og )>rát.t fyrir kraftaverk Jesú sjálfs, vur fólkið
tregt til að trúa, að hann væri guðs sonur. Eu )>egar )>eir sáu hann og lieyrðu í
musterinu, urðu margir til að trúa, )>vl þeir sögðu, að euginn gæti gert meiri krafta-
verk en hanu.
Svo talaði Jesús til )>eirra, sem ekki elskuðu liann. Hann sagði þeim, að liann
ekki yrði lengi á meðal þeirra, að liann færi bráðuin aftur lieim t.il föðursins á
himnuin; )>á mundu )>eir leita sín en ekki flnna sig, því )>eir gætu ekki fylgt sér
þangað. En )>eir létust ekki skilja hann, og spurðu livort hann mundi fara til
Gyðinganna “i dreiflngunni”, þeirra sem bjuggu meðal heiðingjanha utan Kana-
anslands. Það voru þrjár nýlendur þessara Gyðinga: í Babyloníu, Egyftalandi og
Sýrlaudi. Þaðaudreifðust )>eir út um allan lieim.
Þegar hinn seinasti dagur hátíðarinnar var kóminn, stóð Jesús upp í musterinu
og talaði til fóiksins, áður en )>að snéri heimleiðis. Það sem liann sagöi því er
líka talað til vor, svo vér eigum að reyna að skilja það lika. Einhvern tíma höfum
vér ttllir verið þyrstir. Vér miinum livernig vér )>á þráðum yiir alla liluti fram,
að fá kaldan svaladrykk, og hve feguir vér urðum þegar einliver færði oss liann.
Sálinn getur líka fundið lil þorsta og hún er altaf )>yrst þar til hún flnnur svölun
í Jesú Kristi. Að þyrsta eftir Kristi er að )>rá hann meir en alt annað. Ef vér
flnnum til )>essa þorsta segist Jesús skuli vera oss sem tær lind, er aldrei þornar
Heyrið hvað hann segir: “Ef einhvern þyrstir, )>á komi hann til mín og drekki.”
Og ennfremur segir hanti, að ef vér komum til sin, )>á skulum vér sjáltir verða sem
lækir lifandi vatns og geta svalað öðrum, Sá sem þyrstir eftir lifi, ljósi og sann-
leika, flnnur |>að í Jesú Kristi, liinni sönnu uppsprettu |>ess, og mun sjálfur verða
nppspretta góðra áhrifu á aðra.
“Ef sáliruar þyrstir, |>ú svölun )>eim lér,
þær suðning fá liungraðar frá þér.
Vor guð )>ínu’ í ljósinu ljós sjáum vér
og lífsins er jippspretta lijá þér”