Kennarinn - 01.12.1898, Síða 21

Kennarinn - 01.12.1898, Síða 21
SKfRINGAR . Orðið, som til vai' áður cn Alrrnham, er efni lexíunnar í dag. Ilver er jietta orð? l>að var oss kent i lexíunnni á fyrsta sunnudag í aðvontu (Kennarinn liafi stuttyflr- lit yflr |uí lexíu), í niðurlagi lexíunnar segir Jesús,að h.uin, orðið, sí fyrir Abrahams tíð, Ekki var Jesús ætinlega í lioldinn og maður meðal tnanna. l>ess vegna segir liann: ,lég er ofau að” og “ég er ekki af )>essum lieimi”. .Jesús varsannur guðjafn- framt )>vísem liann var saunnr maður, eins og vér játum í trúarjátningunni. Hann var guð |>egar hanu gerðist maður. Komu lians í heiminn minnumst vér á jólunum. Ekki segist liann hafa kotnið sjálfs sín vegna, heldur hafl faðirinn sent hann; mcðan hann dvaldi hér, var faðirinn jafean með lionuiniað gera föðursins vilja segir liann að sé sinn inatur. Um |>essa liluti var Jesús að tala við fólkið, og |>að lítur út fyrir, að mörgum liati geðjast vel að orðum hans. En að láta sér falla orð Jesú vel í geð, er ekki nóg til að frelsa oss iiudau áuauð syndarinnar. Jesús segir, aö vér verðum að trúa og htvlda fast við trúna svo vér verðum frjálsir. l>essi orð áttu ekki við tilheyrendurna. T>eir þöttust vera frjálsir af )>ví )>eir voru afkv emi Abrahams. I 34. versinu skýrir Jesús fyrir )>eim, livað liann kalli ánauðog í hverju sannarlegt frelsi sé fólgið. Allir, sem drýgja syndina, eru |>rælar syndarinnar. Er )>á nokkur sá maður, sein eklci drýgir synd? Kei. Allir erum vér syndarar fyrir guðs augliti. Eu sonur guðs kom til að leysa sitt, fólk frá |>ess syndum. Hann hefur endurleyst oss og frelsað oss. llann liefur lirifið oss undan ánauð syndarinnar, svo liún drottnar ekki lengur yflr oss. Að sömni drýgjum vér daglega margar breyskleika- syndir, )>ví enn orum vér liáðir freistingun lioldsins, en vér erum hættir að þjóna syndinni. Líflð, sem Kristur kom með ofau aö, er búandi í oss. Og aldrei verðum vér frjálsir fyr en vér fæðumst til |>ess lífs. Eitis og Gyðingarnir, ætla magir að þeir séu frjálsir en ekki ánauðugir; en neina þeir trúi á Jesúm setn lrelsara sinn og séu laugaðir blóði hans, eru )>eir enn í ánauð. Þegar.Iesús hafði þetta talað urðu margir reiðir og sögðu að hann væri samversk- ur,)>. e. a. s. væri einn liinna fyrirlitnu maniia, sent ekki væri hluttakandi í hlunniud- um ísraelsbarna, væri vondur maður, fullur voudum anda. Jesús segist tala sann- ieik.mn en sannleikanum vilji þeirekki trúa. “Áður en Abraham var, er ég”, segir liann. Aliraham var uppi 1900 árum áður en Kristur kom í heiminn, en Jesús er getinn af föðurnum frá eilífð. Hann var skapari Abraliams, fyrir hann iiölðu bæn- ir Abrahams komið, til lians hafði Abraham vonað. Trú Abrahains var bygð á Voninni um komu frelsarans. Þannig sá hann íanda þenna dag. En Gyðingarnir skildu ekki )>essi orð. Þeir hneykslnðust á)>ví, aö hann, sem var ungur maður þa>ttist liafa kent Abraham fyrir mörgum öldum. Hann svaraði J>eim orðum. er hafa þesba þýðingu: “ég er guð sjálfur og lief guð verið frá eilífö. Abra- liam tilbað mig. ífg var )>á ekki Jesús, ekki guð-maður, lieldur guö án mann- ðómsins. Nú er ég, sem fráeilifð er guð, orðiun líka maður; þéssvegna getið )>ér nú séð mig og heyít. Nú getið þér þekt mig bæði sem guð og inaiiu. Ég er guðs eiugetin sonur og yðar Jesús, yðar frelsari.” I.ærdömsríkt, er )>að, að Jesús segir um Abraham “var”, en um sig “er”. “Var” þýðir: varð t.il,byrjaði t.ilveru; “er” |>ýðir: tilverandi,áframhaldandi,upphafslausa til- veru. ,/etnín er. Hans tilvera er frá eilifð til eilifðar. Hvernig gat hann með sterkari orðum kent aö hann væri guð? Fvrst ICristnr er gnð, |>á trúuin á hann. Ætlið ekki, að )>ér séuð of lítil og einföld Ol að tnía á liann og lifa í honum. Ætlið ekki að þérekki þarfnist hans sem frelsara.

x

Kennarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.