Kennarinn - 01.12.1898, Side 24

Kennarinn - 01.12.1898, Side 24
Lexía 22. Jan. 1899. —88— 3. sd. c. þreibimla. DÝRÐ ORÐSINS. Jóh. 2:1-11. Minnisiexti.—“Detta var liið fyrsta jarðteikn, sem Jesiis fjjerði í Kana Galílea, og hann opinberði sína dýrð, oghans lærisveinar trððu á lmnn.” Hæn.—Almáttugi og eilífi guð, sem stjóruar öllum lilutum ú liimni og jörðu og sem hefur sent þinn eingetin son í heiminn til að opinbera djrð sina, gel |>ú oss núðtil að geta trúað ú hann svo vír, fvrir hans verðskuldun, fúum aðkoma til brúð- kaupsins í riki þirfnar dýrðar. Amen. SPURNIX6AR. I. Tkxta. si’. —1. Ilvað skeði eftir aðdrottinn var kominn til Galilea? 2- Hverjir voru þar staddir? 3. llvað sagði María við Jesúm, þegar vínið þraut? 4. Hvernig fann Jesús að við hana fyrir það? 5. Af hverju sjúum vér, að Maríaliefurskilið við hvað Jesús útti? 6. Hvaða hlutir stóðu þar samkvæmt siöum Gyðinga? 1. Hvað bauð Jesús að gera? 3. H vað hauð hann enn fremur? 9. Hvað gerði forstöðu- maður veizlun tr? 10. Hvernig hasldi lianu viniuu? 11. Hvaðersagt um þettakraftaverk? II. Sögul. Bl*.—1. Hvar er Kana í Galilea? 2. Var þetta ríkmannlegt eöa til- komulitið brúðkaup? 3. Hvaða siðum fylgdu Gyðingar við brúðkaup sín? 4. Hverjir voru þessir lærisveinar Jrsú, sem hér eru nefndir? 5. Hvaða sannleika vildi.Jesúskenna með orðumsinum til móðursinnar? C. Ilvaðsagði hann viðliana. þegar hann var í musterinu tólf ára gamall? 7. Ilvad eru “mæliker”? 8. Hvaða hreinsunarsiði er hér útt við? 9. llver er “forstöðumaður veizlunar”? 10. Ilvaða kraftaverk framkvæmdi Jesú skömmu síðar? 11. llvers dýrð opinbera kraftaverkin? 12. ilverju tníðu lærisveinarnir um hann? III. ThúkkæDist.. si'. -1. Er móður Jesú nokkurn tímatileinkuð tilbeiðsla í guð spjöllunum? 2. Ilvernig stendur ú )>ví, að katólska kirkjan dýrkar hana? 3. Ilvernigsýnir Kristur hjónabandinu og IjölskyIdulífinu virðingu? 4. Kennirguðs orð, aö einlifl sé fullkomnara eða lielgara? 5. Ilver var munurinn úframgangsmúta Jóhannesar og Jesú? 8. Hvað er “góða vínið, sem véreigum að lú síðast? 7. Hvaða brúðkaup er talað um, þegar Kristur kemuir i dýrð sinni? 8. Ilver verður )>ú brúður lambsins? IV. HkimF/EIUL. sf. 1. Hver eru úherzlu-atriði lexíunnar í dag? 2. Hvernig snerta trúarbrögðiu hjónabandið? 3. Hvaða skemtana er oss óhiett að njóta? 4. Hvaða skemti-staði eigum vér að forðast? 5. Hvað eigum vér að gera )>egar vér líðum skort? 0. Ilvernig a'ttuni vér að heimfæra það, sem María sagði við )>jón ana, upp ú sjúlfa oss? 7. Ilvaða munur er ú )>ví, hvernigKristur gefurogheimurinn gefur? 8. Hvernig opinberarKristur dýrð sína liæði nút.turunni og í súlum vorum? ÁHERZLU-ATKIDI 1. DýröJesúKristsummyndarheímilin, veizlurnarogsjúlf núttúrunnar-ríki. Hvar sem hann er,,er dýrölegt að vera, |>ví fyrir liann og hans múttarverk opinberast guðdómsins kærleikB-kraftur og dýrð himnaríkis. 2. Kristur er fús að búaú heimilum vorum ogtaka )>útt í gleðiog sorg heimilislífsins. Hann er fús að flytja sinn lieilaga kærleika lieim til manns og leggja sinn kærleik í kærleika hjémanna, foreldranna og barnanna. Án hans mú ekkert heiinili vera. Án lians eröll úst dauð og köld. 3. Vér megum treysta lionnm og væuta lijálpar frú Iionum |>egar osb skortir lífsviðtirværi og )>egar vér eruni í nauðuin staddirú einhvern liútt. Ilann er jafnan reiðubúinn að lijúlpahinum fútæku og munaðarlausti. 11 vert barn, sembiður bænheyrir hann. í sorgum og inótlæti er liann eini lniggi rinn. 1 dauðanum er liann eini vinurinn, sein ekki skilur við niann. Hann er oss alt i öllu.

x

Kennarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.