Prestafélagsritið - 01.01.1925, Page 44

Prestafélagsritið - 01.01.1925, Page 44
Prestaféiagsritiö. Búddha og andastefna hans. 39 þjáningunni, þetta vegurinn, sem leiðir til lausnar frá þján- ingunni*. Sumt af því, sem nú hefir verið sagt, er næsta tor- skilið, enda virðist sem Búddha hafi fundið til þess, hve myrkur hann var í máli. Vildarlærisveinn hans, Ananda, mælti eitt sinn, að sér væri ljóst og skiljanlegt alt um orsök og eðli þjáninganna. En Búddha bað hann að tala ekki svo, því að erfitt væri að skilja þá speki, sem fólgin væri í hinum »tólfþætta sannleika*. Margir hafa viljað skilja þetta svo, að hér væri rætt um tvær »inkarnationir« eða tvær jarðvistir og að fyrri hluti hins »tólfþætta sannleika* lýsti þeim rökum, þeim andlegu orsökum, sem lægju í hverjum manni og yrðu valdar að næstu jarðvist hans. En svo mun þó ekki vera. Búddha situr undir Bodhitrénu,0 þ. e. upplýsingartrénu, og íhugar alt þetta eða öllu heldur sér og skoðar orsök og eðli þjáninga í hugleiðslu ástandi. Og hér er ástæða til að minna á, að það, sem umræðir í hugleiðslu, er ekki heimspekilegar hugleiðingar að dómi Búddhista, heldur veruleg fyrirbæri, eins °9 gerist í þessum sýnilega heimi. Þá skilur og sér Búddha, að fæðingin er það upphaf alls hér í lífi, sem augljósast er. En svo rekur hann sig lengra — fæðingin á vitanlega líka sína orsök og hana andlega, því andastefna Búddha er býsna fjarri allri efnishyggju. Út frá sálnaflakkstrúnni eða endur- holdgunartrúnni verður sálin sjálf völd að inngöngu sinni í efnið við getnaðinn og í sálinni liggja því þau rök eða sú orsök, sem veldur tilveru í efnisheimi, en það er hin holdlega 9imd o. s. frv. Búddha rekur því hér leið sálarinnar eða andans til efnisheima og telur að blekking eða vizkuleysi (avidya) sé hin fyrsta orsök jarðlífsins með öllum þess þraut- um og þjáningum og álítur að nauðsyn beri til að deyða í sér lífsþrána — að minsta kosti lífsþrána í venjulegum skiln- •ngi — ef lausn á að fást og hvíld frá sálnaflakki endur- fæðinga. 1) Tré þetta á að hafa staðið til skamms tíma, en fauk í ofviðri nú tyrir skemstu. Undir tré þessu er mælt, að Gátama hafi orðið Búddha, sbr. Bodhi = upplýsing.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.