Prestafélagsritið - 01.01.1925, Blaðsíða 59

Prestafélagsritið - 01.01.1925, Blaðsíða 59
54 Sigurður P. Sívertsen: Presuféiagsritið. Ég á þar við lítið kver í líkingu við leiðarvísir þann um þetta efni, sem Pétur biskup Pétursson íslenzkaði og gaf út 1862. Sú bók heitir: »Stutt leiðbeining til að lesa Biblíuna sér til gagns, eftir R. Möller, biskup og doktor í guðfræði«, og er 48 bls. að stærð. I leiðarvísi þeim er margt vel sagt og er ég í engum vafa um, að sú litla bók hefir gjört gagn á sínum tíma. Eftir sama höfund var öðru stærra riti snúið á íslenzku áður og prentað í Kaupmannahöfn 1822—23. Heitir það: »Leiðarvísir til að lesa hið Nýja testamenti með guðrækni og greind, einkum handa ólærðum lesurum*. Sést af þessu hvílíkan áhuga menn á þeim árum, fyrir heilli og hálfri öld, hafa haft á því, að kenna alþýðu að not- færa sér Biblíuna sér til sálarheilla. Fyrir 30 árum mintist séra Valdimar Ðriem á Biblíuna til húslestra. Hann komst svo að orði um það: »Það hefir víst mjög óvíða tíðkast hér á landi, ef það þá er nokkurstaðar, að lesa húslestra í ritningunni sjálfri. Þetta væri þó í rauninni æskilegt, þar sem hún er uppspretta alls, sem vér köllum Guðs orð. En það, að menn hafa ekki gert þetta, kemur líklega til af því, að menn hafa nkki treyst sér til að velja hentuga kafla til þess; og það er óneitanlega allmikill vandi; því að auðvitað er margt í Biblíunni, sem ekki er hentugt til húslestra, allra helzt, þegar það er slitið út úr sínu samhengi. Ef ætti að taka þann sið upp, væri vert, að þeir, sem til þess eru bezt fallnir, gæfu alþýðu manna leið- beiningu um það, hvað hentugast væri til húslestra. En til þess geta fjölda margir staðir í G. t. verið hentugir, og jafn- vel alt N. t., ef teknir eru nógu langir kaflar, til þess að efnið skiljist* (Kbl. 1894, bls. 200). Kæmust þessar tillögur mínar, sem hér hafa verið nefndar, í framkvæmd, efast ég ekki um, að svo vel gæti tekist, að vér Islendingar 'gætum staðið mjög framarlega í heimilisguð- rækni bornir saman við aðrar þjóðir, þótt erfiðlega gangi víða hér á landi með safnaðarguðsþjónustur og alla safnaðarstarfsemi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.