Prestafélagsritið - 01.01.1925, Síða 71

Prestafélagsritið - 01.01.1925, Síða 71
66 Ámi Sigurðsson: PrestafélagsritiS. Stefáns verður naumast fundinn eimur af því sem sérstaklega er kaþólskt, svo sem sakramentisleg eðlisbreytingarkenning eða Maríudýrkun og heilagra manna. Kaþólskt er það aftur á móti, þegar allsherjarfundur kaþólskra í Amsterdam á síð- astliðnu ári vill gjöra hinn kaþólska sakramentislærdóm að höfuðbjargráði hins dauðþreytta, órólega og leitandi nútíðar- mannkyns.1) Og kaþólskt er það, þegar Vilhjálmur van Ross- um, samkvæmt eigin frásögn, krýpur hryggur í huga og grát- biður heilaga Birgittu, að hún gerist árnaðarmaður Svíþjóðar hjá Guði og láti aftur sína andlegu ætt, hina kaþólsku kirkju, endurlifna í föðurlandi sínu (bls. 39). Engis slíks verður vart í kvæði Stefáns. Sú trú, sem þar verður vart, er hin sameig- inlega trú allra kristinna manna á Guð föðurinn og son hans Jesú Krist, í kaþólskri umgerð, kjarni kristindómsins í um- búðum Rómakirkju. Nokkuð öðru máli er að gegna um bók Halldórs Kiljan Laxness. Þar er hið kaþólska viðhorf sett í letur með heldur afdráttarlausri hreinskilni. Þar sjáum vér hina kaþólsku kenn- ingu í sínum strangasta ósveigjanleik. Á blaðsíðu 21 og 22 í þeirri bók svífur andi Píusar 9. yfir vötnunum, andinn frá Vatíkanþinginu 1870, þegar óskeikulleiki páfans er gerður að trúarsetningu (Dogma) sem enginn sannkaþólskur maður má efast um. Það er svo sem enginn efi á því, að þessi samþykt Vatikanþingsins er bein afleiðing, söguleg og rökrétt, af allri þróun kaþólskrar kirkju á undanförnum öldum, sem stefnir beint að blindri »autoritets«-trú, þar sem æðstu völd og síð- ustu úrslit allra vandamála trúar og siðferðis eru lögð í hend- ur einum manni, hinum óskeikula páfa. En ekki hefir Hall- dóri mínum tekist að sveigja minn hug til hlýðni við þessa kenningu kaþólskrar kirkju þótt honum mælist skörulega. Eg verð aldrei meiri mótmælandi en þá, er ég les og heyri aðra eins staðhæfingu og þessa, að >þótt heilögustu embætti kirkj- unnar væru lögð á herðar óarga dýrum, og þótt páfinn í Róm 1) Sbr. Kristendomen och vár tid, 19. árg., 11.—12. hefti, bls. 3S2 og áfram.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.