Prestafélagsritið - 01.01.1925, Page 88

Prestafélagsritið - 01.01.1925, Page 88
Prestafélagsritiö. Skúli prófastur Gíslason. 83 prestakalli og hefur síðan gegnt þessum víðlenda verkahring með ötulleik, eins og ætlast má til af manni á hans aldri. Um það hvernig hann hirði stað og kirkju verður enn ekkert sagt, en í hans sporum veitti ekki af einhverjum hinum mesta búmanni til að geta komið upp búi, bygt upp kirkjuna og gjört landsjóðnum skil á hverju ári. í allri hegðun sinni kemur hann fram eins og siðprúður, góðsamur og mentaður maður. Um barnauppfræðingar hans verð ég að láta vottorð mitt bíða seinni tíma. Ræðumaður er hann líklega góður, þó ekki fari hér eins mikið orð af því og við mætti búast af slíku skáldi og gáfumanni; en út lítur fyrir að hann verði vellátinn af sóknarfólki sínu«. — Ari síðar víkur séra Skúli aftur að séra Matthíasi sem presti í samskonar skýrslu til yfirboðara síns. Þar segir svo: »Sérstaklega leyfi ég mér að geta þess, af því að ég gat ekki gefið skýrslu um það í fyrra, að barnauppfræðing séra Matthíasar Jochumssonar í hinu sameinaða Odda- og Keldna-prestakalli er forsvaranleg. Hvað búhag hans snertir, er hann engu betur staddur en í fyrra sökum hins mikla óárs, sem yfir hefur gengið og þeirrar rýrnunar, er það brauð hefur sérstaklega orðið fyrir«. — — Þegar litið er til þess, hvílíkur lærdómsmaður séra Skúli Gíslason var, hve skarpgáfaður hann var, hámentaður og víð- lesinn, hefði mátt búast við, að hann notaði penna sinn meira en hann gjörði, til þess að miðla öðrum af lærdómi sínum. Hann var alt af að menta anda sinn með lestri ágætustu rita, og eiginlega alla æfi í bókunum, enda hafði hann ágætan bókakost og fylgdist betur en flestir samtíðarmenn hans með í því, sem var að gjörast í heimi bókmentanna, sérstaklega innan hinna kirkjulegu og guðfræðilegu vísinda. Og þar við bættist hið óvenjulega minni hans, sem hann hélt óskertu til æfiloka. »Ég man alls ekki eftir, að ég hafi nokkurn tíma kynst manni, sem haft hafi annað eins dæmalaust minni, eins og séra Skúli Gíslason«, skrifar séra Olafur Olafsson um hann í áðurnefndu bréfi til mín. »Þessi reiðinnar ósköp, sem hann t. a. m. kunni af sögum, og mundi alt, sem að þeim
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.