Prestafélagsritið - 01.01.1925, Síða 101

Prestafélagsritið - 01.01.1925, Síða 101
96 Magnús Jónsson: Preitafélagsritið. of stuttur tími. Grafreitur þyrfti að endast um öld, og ætti því ekki að hafa hann minni en h. u. b. 10 Q metra á mann. Þó er auðvitað ekki nauðsynlegt að hafa hann svo stóran strax, ef gert er ráð fyrir stækkun. 5. Hve mikið er garðurinn útgrafinn? Langflestir garðarnir eru alveg eða nálega alveg út grafnir og má líka nærri geta, þegar það er athugað, sem áður er sagt um ending grafreita. Flestir garðar eru auðvitað marg grafnir enda víða getið um gröft er upp komi. Man ég eftir 8 höfuðkúpum úr einni gröf og þá auðvitað kynstrum af öðr- um beinum. Víða endast grafreitirnir lengi vegna upphækk- ana aftur og aftur. Mun það hafa verið alsiða meðan torf- kirkjur voru tíðkanlegar, að dreifa moldum gömlu kirkjunnar út yfir garðinn í hvert sinn sem nýja kirkju varð að reisa. Gat þá staðist á endum með kirkju og garð, og kirkjan haldið garðinum graftrarhæfum öld fram af öld. Mjög er misjafnt hve fljótt lík og kistur fúna í görðum. I þurrum sandi er sagt að kistur geti haldist nálega ófúnar í yfir öld, en í rakri mold fara þær fljótt. Fer líka nokkuð eftir kistunum, og er það einhver afvegaleiddasta umhyggja að gera líkkistur mjög sterkar og þykkar í stað þess að búa svo um, að moldin fái sem fyrst að »hverfa aftur til jarðar- innar, hvar hún áður var«. Til þess eru lík grafin. En alt þetta segir til um það, hve stóran grafreit þarf að hafa, því að í raun réttri takmarkast tíminn ekki af öðru að jafnaði en því, að það sé fúið, sem áður var grafið. En hitt ætti ekki að eiga sér stað, af svo mörgum ástæðum, að raska niður- settum líkum, sem ófúin eru. 6. Lýsing á ieiðum, minnismerkjum o. fl. Eins og vitað var fyrirfram er nálega ekkert skipulag á leiðum í görðum hér yfirleitt. Þó er það ekki jafnt alstaðar og í einstaka stað hafa beinlínis verið gerðir skipulagsupp- drættir af görðum. Víðast er það venja að hlaða leiði upp, og allvíða er þess getið að plantað sé á leiði. En um það,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.