Prestafélagsritið - 01.01.1925, Blaðsíða 104

Prestafélagsritið - 01.01.1925, Blaðsíða 104
99 Prestafeiagsritiö. Á. G.: Markús og guðspjall hans. >nísta þau helg og hrein sem heiðarstormur merg og beinc. Þau fara gegnum hjartað eins og sárbeitt sverð og svifta það allri ró, unz látið er að þeim. Hann mælir huggunarorðum á líkan hátt og móðir við barn með óviðjafnanlegri nærgætni og hluttekningu, og verða þau þyrstum svalalind. En í öllum orðum hans býr sami mátturinn. »Hann talaði eins og sá, sem vald hafði*. Hann stóð sjálfur bak við hvert orð, lifði það, sem hann kendi, þaðan var þeim kominn krafturinn. Svo var einnig um verk hans og framkomu alla. Þau lýstu mönn- unum, af því að birtuna lagði á þau frá persónu hans. Þau voru morgunljóminn, hann sólin að geislabaki. Hefði ekki svo verið, hefði ekki dýrð mannssálarinnar opinberast þar sem hann sjálfur var alstaðar og æfinlega, þá hefði fölva slegið á orð hans og verk og myrkrin reynst máttugri. En nú bentu þau öll til þess, sem þeim var meira. Og enda þótt þeim, sem með honum voru, hyrfu einstök orð og atvik, þá héldu þeir því áfram, sem bezt var. Persóna hans blasti við þeim full náðar og sannleika, búin krafti og tign. Áhrifin frá per- sónu Jesú á menn urðu svo mikil, af því að þeir fundu Guð þar sem hann var. Það var eins og himininn kæmi nær, nýr andi liði um tilveruna, jörðin lifnaði við og fyltist sólskini um hlíðar. Þeir vöknuðu eins og af svefni og urðu snortnir af heilagri undrun og ótta: »Spámaður mikill er upprisinn meðal vor, Guð hefir vitjað lýðs síns«. Þeir reyndu það, að lifandi Guð var nálægur þeim. Nú þurftu þeir ekki framar að efast um hann og spyrja um hann. Svarið brann þeim í brjósti og myndi brenna til eilífðar. Þeir áttu vissuna um hann og ódauð- Ieika heimana. Þeir þektu hann, lifðu daglega samvistum við hann, meðan þeir fylgdu Jesú. Dásamleg guðsopinberun var runnin upp fyrir heiminum. Dýpsta þorsta hans bauðst svölun við guðlegar uppsprettur, er streymdu nú fram. III. Áhrifin frá Jesú urðu ekki minni við dauða hans, heldur hið gagnstæða. Minningarnar voru slíkar. Að vísu varð þá blærinn yfir þeim nokkur annar í augum vina hans og læri-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.