Prestafélagsritið - 01.01.1925, Page 107

Prestafélagsritið - 01.01.1925, Page 107
102 Ásmundur Guðmundsson: PrestafélagsritiÖ. IV. Einn af þeim fyrstu, sem heyrðu sagt þannig frá minning- unum um ]esú, var ungur piltur í ]erúsalem, Jóhannes Markús að nafni, sonur ekkju þar, sem kunnug var ]esú og ýmsum öðrum norðan úr Galíleu og þeir áttu athvarf hjá í ferðum sínum. Sjálfur hefir hann að líkindum einnig átt einhverjar minningar um ]esú, og í guðspjallinu er örstutt frásögn, sem hvergi finst annarsstaðar og ef til vill hefir komið honum við sérstaklega. Vér sjáum í anda líða seinasta kvöldið, sem ]esús lifði á jörðu. í húsinu, þar sem hann neytti páskamáltíðar- innar, var unglingur nokkur. Hann gat ekki sofið þá nótt. Þegar ]esús og lærisveinar hans höfðu sungið lofsönginn og fóru ofan úr loftsalnum, stóð hann upp í skyndi, tók á sig línklæði í staðinn fyrir yfirhöfn og hraðaði sér á eftir þeim út í vornóttina. Hún hefir ekki getað svalað honum, þar sem hann stóð við lundi Getsemane með brennandi hjarta. Bjarmi af blysum sást í áttina til borgarinnar og tók að færast upp Olíufjallið. Það var vopnaður flokkur. Eftir litla stund var búið að handtaka ]esú og tvístra lærisveinum hans út í myrkrið. Þegar unglingurinn sá ]esú leiddan burt, þá gat hann ekki slitið sig frá honum. Hann varð að koma með. En lengi mátti hann ekki fylgja. Einhverir hinna lögðu hendur á hann, lét hann þá laust klæðið í dauðans ofboði og flýði. Síðan hefir mynd hans, er blysin lýstu fyrir honum, greypst í huga hans fastar og fastar. Á föstudaginn, er ]esús var tekinn af lífi, hefir eitthvað af Galíleufólkinu, sem með hon- um sótti hátíðina, komið í húsið til móður Markúsar, högg- dofa af skelfingu og harmi, og grátið, ef það hefir mátt gráta. Og á páskadaginn og næstu daga hefir það einnig safnast saman þar. Markús fylgist bæði með sorg þess og gleði. Hann heyrir það tala um hann lifandi og upprisinn, sem hafi gengið fús í dauðann fyrir mennina; Guð hafi vakið hann aftur og hafið til dýrðar með sér. Það er eins og endurskin frá þeirri dýrð Iáti birta yfir svip þeirra meir og meir. Húsið er að fyllast lífi, sem hann aldrei áður hafði orðið var hjá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.