Prestafélagsritið - 01.01.1925, Síða 122

Prestafélagsritið - 01.01.1925, Síða 122
Prestafélagsritiö. Tveir norrænir fundir. 117 heyrðu, get ég ekkert sagt. Þar tók enginn í hendina á mér á eftir, til að »þakka mér fyrir kenninguna*, — það er ef til vill ekki tízka þar í landi og enginn mintist á hana einu orði við mig. En hafi ræða mín þótt bragðdauf, þá hugsa ég til þess með gleði, að altarisþjónustan, sem á undan fór og á eftir kom, gat naumast verið mikilfenglegri en hún var. Upp- haflega hafði verið ætlast til þess, að ég færi sjálfur fyrir altarið, en ég treysti mér ekki til þess, er ég mintist þeirrar snildar, sem ég hafði áður verið vottur að í meðferð sænskra presta á hlutverki sínu fyrir altari. Fyrir altarinu var í þetta skifti ungur prestur frá Fridlevstad í Hallandi, von Wachen- felt að nafni, ágætis raddmaður (baryton). Eg minnist þess ekki, að ég hafi nokkuru sinni heyrt fegra tón í kirkju. Vfir- leitt var þessi guðsþjónusta hin hátíðlegasta og aldrei hefi ég heyrt öllu meira sungið, enda sungu þar alt að 800 prestar, auk annara sem fyltu kirkjuna. Hvað sem nú líður frammi- stöðu minni þetta kveld í Lundardómkirkju, þá var ég hjart- anlega ánægður, er ég gekk þaðan að afloknu verki, því að nú hafði ég goldið Torfalögin í þetta sinn. Ég gat sofið rétt- látra svefni næstu nótt, því að mínu hlutverki þar á fundinum var nú lokið. Þykir mér nú eftir á gaman að því að hafa staðið í prédikunarstólnum í þessari fornfrægu kirkju heil. Lárentíusar í Lundi og prédikað líklega yfir meiri mann- söfnuði en nokkru sinni áður, nema ef vera skyldi í Stor- kyrkan í Stockhólmi haustið 1919. Miðvikudaginn 3. sept. var aftur gengið til dómkirkjunnar og guðsþjónusta haldin eftir helgisiðareglum norsku kirkjunnar. Þar messaði Jóhann Lunde biskup í Osló. Fór hann bæði fyrir altarið og í stólinn. Ræðutextinn var úr Matt. 21. (v. 38—31). Sagðist biskupi mjög vel, enda er hann kennimaður ágætur, prýðilega máli farinn og svipar talsvert til danska prestsins Vilhelms Beck, enda er hann mjög fylgjandi hinni gömlu stefnu í trúarefnum. Að lokinni guðsþjónustu var fund- ur settur í samkomusal stúdentafélagshússins. Fluttu þar erindi út af sama efninu fjórir kennimenn, einn norskur, S. Brette- ville-Jensen prestur og kennari við verklega prestaskólann í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.