Prestafélagsritið - 01.01.1925, Page 123

Prestafélagsritið - 01.01.1925, Page 123
118 Dr. Jón Helgason: Prestafélagsritiö. Osló, annar danskur, A. Birke, prestur og formaður danska prestafélagsins, hinn þriðji finskur, G. O. Rosenquist lektor og hinn fjórði sænskur, O. Bolling prófastur. Umræðuefnið var hin kristilega menning Norðurlanda-þjóðanna, hversu hana megi varðveita og efla. Því miður vanst mér ekki tími til að hlýða á nema tvö hin fyrstu erindin, og þar fanst mér erindi Norðmannsins Bretteville-Jensen bera langt af erindi Danans Birke, enda bar það vott um mikinn skarpleika og djúpan skilning á meinum nálægra tíma. — Eftir að hafa hlýtt á bæði þessi erindi dvaldist ég stundar- korn á heimili hins ágæta trúfræðikennara háskólans Gustafs Aulén, sem ég hafði kynst lítils háttar árið áður. En þaðan fór ég rakleitt heim á verustað minn, tók saman pjönkur mínar, kvaddi húsbændur eg hélt síðan ásamt þeim biskupunum Lunde og Rud yfir til Kaupmannahafnar. Því að næsta dag (þ. e. fimtudag 4. sept.) átti hinn norræni biskupafundur að byrja, og allir þátttakendur áttu að hittast þá um morguninn kl. 8 á aðal-járnbrautarstöð Kaupmannahafnar og verða samferða til Sóreyjar. Biskupafundur sá er halda skyldi dagana 4.—8. sept. var annar í röðinni hinna norrænu biskupafunda, og mun erki- biskup Svía, dr. Natan Söderblom, eiga frumkvæðið að þeim fundarhöldum. Fyrsti fundurinn var haldinn sumarið 1920 í Kulla Gunnarstorp skamt fyrir norðan Helsingborg í Svíþjóð. A þeim fundi var enginn fulltrúi frá íslandi, ekki af því að íslandi hefði verið gleymt við það tækifæri, síður en svo væri, heldur af öðrum ástæðum, er gerði mér ómögulegt að fara utan það sumar. Næsta fundinn átti svo að halda í Noregi 1923, en hann fórst fyrir af ástæðum, sem mér er ekki kunn- ugt um. En þá tóku Danir sig til og efndu til þessa fundar, sem hér verður skýrt frá. Til fundarstaðar hafði verið valinn herragarður einn, Vedby- gaard, skamt fyrir norðan Sórey, og mun naumast hafa verið hægt að finna heppilegri fundarstað fyrir allra hluta sakir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.