Prestafélagsritið - 01.01.1925, Page 137

Prestafélagsritið - 01.01.1925, Page 137
132 Ragnar Ófeigsson: Prc.taféi»g.ritið. aö dygðum, gáfum og djúphygli. Múhameð — segi ég — sonur bróður míns — er ástfanginn af Kadidsju og Kadidsja ástfangin af honum og ég skuldbind mig til að leggja fram það fé, sem nauðsynlegt er til þess að hjúskapur þeirra hafi framgang.* Að svo mæltu gaf hann þau saman. Skömmu síðar var haldin brúðkaupsveizla að sið Araba og lét brúðurin ambáttir sínar dansa við tambúrin hljóðfæraslátt — gestun- um til gamans. Múhameð var 25 vetra gamall, en Kadidsja 40 þegar þau giftust. Hún varð fyrst til að játa trú hans — íslam — enda var hún sú fyrsta er hann trúði fyrir köllun sinni. Hún lifði enn tíu ár eftir upphaf spámannsköllunar Múhameðs, en alls lifðu þau saman 25 ár. Tókust góðar ástir með þeim, sem vel má sjá af því, að á meðan Kadidsja lifði, neitaði Múhameð sér um að taka sér hjákonur, sem þó var með öllu leyfilegt samkvæmt sifjalögum Araba. Múhameð gerðist nú auðugur og átti hann það kvonfangi sínu að þakka. En eigi breytti hann skapi þó að skifti um hagi hans — reyndist hann enn sem fyr auðveldur í umgengni og hjarta- góður við smælingja. Þegar hér er komið sögu slitnar æfisöguþráður Múhameðs. 15 ár 5 lífi hans eru hulin þoku óvissunnar. Sagnaritarar kunna ekkert að segja frá Múhameð á því 15 ára tímabili, sem liggur á milli giftingar hans og til þess er hann 40 ára gamall hóf trúboðið. Abúl-Feda gefur þó bendingu er bregð- ur ljósi yfir þetta tímabil. Hann segir svo: »Guð hafði blásið honum í brjóst ást til einverunnar. Hann lifði í kyrþey og var öllum stundum í helli einum í grend við fjallið Hara.“ Á þessu tímabili mun það hafa verið, að löggjafi Araba og spámaður bjó sig undir starf sitt og baráttu. I kyrð og þögn hefir hann hugleitt trúarbrögð þjóðar sinnar og trú og siðu þeirra mörgu þjóðflokka, er hann hafði kynst í æsku á ferðum sínum. Gyðingar höfðu eftir eyðingu Jerúsalemsborgar, 70 árum eftir Krists burð, tvístrast um allar jarðir og fjöldi þeirra sezt að í Arabíu. Trúarbragðá- deilurnar innan kristninnar í gríska ríkinu höfðu orðið þess valdandi, að fjöldi sértrúarflokka mynduðust og of-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.