Prestafélagsritið - 01.01.1925, Blaðsíða 139

Prestafélagsritið - 01.01.1925, Blaðsíða 139
134 Ragnar Ófeigsson: Presfaféiagsntíe. Að engillinn býður honum að lesa, er svo að skilja, að hann kemur með hinn himneska Kóran — þar á spámaðurinn að lesa boðskap Allah. Múhameð steig upp í mitt fjallið Mara. Hann heyrði himneska rödd, sem hvað eftir annað endurtók þessi orð: »Ó, Mahammeð — þú ert postuli Guðs og ég er GabríeU. Múhameð hafðist við um hríð þar í fjallinu og hug- leiddi þessi orð. Konu sinni trúði Múhameð fyrst fyrir köllun sinni. Hann hafði vald á hjarta hennar og átti auðvelt með að sannfæra hana. Þá tóku og nokkrir þrælar hans trú og fengu frelsi að launum. Einn af sonum Abú-talebs hét AIí. Múhameð hafði tekið hann í hús sitt og séð fyrir honum meðan hugursneyð geisaði í Mekka. Múhameð unni honum mjög. AIí var stór- Iyndur og ofsafenginn — blóðheitur Arabi — en að öðru Ieyti mörgum kostum búinn. Múhameð boðaði honum trú og sannfærði hann. Alí varð sanntrúaður lærisveinn og mikill styrkur var Múhameð að honum — sem síðar kom fram. Samkvæmt munnmælum var hann ekki nema 11 vetra þegar hann tók trú. Abdallah hét maður, mikilsmetinn borgari í Mekka — frægur fyrir auð sinn og réttdæmi. Hann var rosk- inn maður um þessar mundir. Múhameð freistaði að fá hann í lærisveinahópinn. Það hepnaðist. Abdallah varð brennandi í andanum. Hann breytti síðar nafni sínu er hann gifti Múha- með dóttur sína, og nefndi sig þá Abú-bekr, þ. e. föður meyjarinnar. Abú-bekr boðaði sjálfur trú Múhameðs vinum sínum og sannfærði nokkra þeirra. Kunnastir þeirra eru þeir Ótman, Aberrohman og Saad. Að þessu voru lærisveinar Múhameðs fáir, en þeir hinir fáu voru allir mikilhæfir menn, sumir tignir og stórættaðir, aðrir afburðamenn að hreysti. Enn sem komið var hikaði Múhameð við að koma fram opinberlega, en fræddi lærisveina sína í kyrþey og styrkti trú þeirra. Hann var smástígur á spámanns-brautinni, en misti þó ekki sjónar af markinu. Enn liðu 3 ár og ekki bar til tíðinda. Þá eins og brýst út hinn spámannlegi eldmóður hans og hann tekur að boða trú sína á einn Guð, Allah, og þruma gegn dýrkun skurðgoða. Gabríel engill bauð honum að gera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.