Prestafélagsritið - 01.01.1925, Síða 140

Prestafélagsritið - 01.01.1925, Síða 140
PrestatéiagsritiB. Múhameð og íslam. 135 heyrum kunnugt, hvað Guð hafi boðið honum. í fyrstu hugðu frændur hans og vinir, að hann væri vitfirringur og létu sig engu skifta þrumuræður hans eða gerðu gys að honum, en þar kom, að þeir þoldu honum ekki spott og guðlast. Hér kom og nokkuð til greina, sem var harla viðkvæmt mál — það voru hagsmunir borgarinnar. Auðsæld og velmegun Mekkabúa og álit þeirra, grundvallaðist á ölturum skurð- goðanna. Ef Múhameð tækist að veikja trú manna á hinni fornu guðsdýrkun, var líklegast, að pílagrímar hættu að leita þangað sér til sálubóta, en af þeim höfðu borgarbúar í Mekka drjúgar tekjur. Múhameð var hataður og fyrirlitinn af sam- borgurum sínum. Helztu andstæðingar hans voru þeir Abú- sofian og Abú-gehel. Þeir komu til Abú-talebs og sögðu við hann: »Abú-taleb! sonur bróður þíns svívirðir guði vora. Hann ásakar öldunga vora fyrir fávizku og fullyrðir að feður vorir hafi lifað í villutrú. Sjáðu til að þetta taki enda. Skjóttu honum skelk í bringu, svo að hroki hans magnist ekki og vér fáum að lifa í friði með vora trú.« Abú-taleb lofaði að miðla málum. En tilraunir til sátta reyndust árangurslausar. Múhameð óx ásmegin i ádeilu sinni á trúarbrögð samborgara sinna. Þar kom að óvinirnir réðu með sér að vinna honum tjón — en fóru þó áður á fund Abú-talebs og sögðu við hann: »Sjáðu til að bróðursonur þinn þagni, ella erum vér neyddir til að verja trú vora. Sjáðu til, að dirfska hans og hroki nemi staðar, að öðrum kosti munum vér eigi skirrast við að bera vopn á hann, þó hann sé oss skyldur.« Abú- taleb varð óttasleginn, flýtti sér á fund Múhameðs og mælti: »Þér er bráður bani vís, nema þú gætir hófs«. Múhameð svaraði: »Vita máttu frændi, að þó að óvinir mínir egndu gegn mér sól og mána og þau sæktu mig vopnum til beggja handa, myndi ég samt ekki hagga áformum mínum*. Þó að Abú-taleb væri ekki lærisveinn, hélt hann þó hlífiskyldi yfir Múhameð sakir frændsemi. Um þessar mundir bættust Múhameð tveir góðir liðsmenn og var annar þeirra Ómar — hinn mikli ofurhugi, er síðar varð kalífi og vann það óhappaverk, að brenna bókasafnið í Alexandríu, er hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.