Prestafélagsritið - 01.01.1925, Side 159

Prestafélagsritið - 01.01.1925, Side 159
154 Erlendar bækur. Prestaíélagsritið. Kristianíu. Þar er skýrt nákvæmlega frá æskuyfirsjónum hins merka og áhrifaríka trúboða, sem margir landar vorir eflaust kannast vel við, og sagt frá framkomu hans og hugarfarsbreytingu þeirri, er átti sér stað hjá honum meðan hann sat í varðhaldinu. Margar aðrar merkilegar ritgjörðir eru í bókinni, sem gætu átt erindi til vor. Má þar einkum nefna: „Gjenreising og nyskaping i nyere norsk kirkekunst. En oversigt for aarene 1900—1923. Av antikvar Anders Bugge, Kristiania." Er sú grein með mörgum ágætum myndum af norsk- um kirkjum og skreytingu þeirra, meðal annars af kirkjugluggum með glermálverkum. — Hvenær skyldum vér íslendingar fá slíka prýði í kirkjur vorar? Um nýlátna merkismenn kirkjunnar er langur kafli og fróðlegt að Iesa þær æfiminningar. Mest hitnaði mér um hjartaræturnar við að Iesa um stiftprófast Gustav Jensen og starfsemi hans. Um hann skrifar Mikael Hertzberg, prestur í Kristianíu, af svo miklum skilningi og samúð, að naumast er hægt annað en þykja innilega vænt um hinn látna stiftpró- fast eftir þann lestur. Gustav Jensen átti oft kost á að verða biskup, en hann fékst ekki til að taka við slíkri virðingarstöðu. Vantreysti sér til þess, taldi hæfileika sína njóta sín betur í prestsstarfinu. En við hann festist nafnið: Noregs óvígði erkibiskup. — Margar aðrar af æfiminning- unum eru mjög skemtilegar og eftirtektarverðar. Vil ég meðal þeirra einkum nefna lýsingu Karl Marthinussen, prests í Bergen, á prestinum Carl Konov, er andaðist 1923. Konov var einn þeirra manna, sem fag- urlega sameinaði frjálsa hugsun og innilega trú. En ýmsum fanst hann vera of frjálslyndur og víkja um of í skoðunum sínum frá viðurkendri kirkjutrú. Vildu þeir að hann segði af sér og hætti að vera prestur. En því neitaði hann með öllu og rökstuddi þá neitun sína með því, að ef hann segði af sér, feldi hann með þvi þann dóm yfir kirkjunni, að innan vébanda hennar væri vonlaust að berjast fyrir sannleikanum; væri hann sannfærður um að hafa rétt fyrir sér, gæti honum vitanlega ekki um léið fundist, að sér væri óheimilt að vera í kirkjunni. — Myndir flytur ritið af öllum þeim mönnum, sem minst er. Þá er mynd og sjálfsæfisaga nýja biskupsins í Niðarósi, dr. theol. Jens Gleditsch, er vígður var til biskups 2. sept. 1923. Síðast í ritinu eru skýrslur norsku biskupanna um kirkjulegt ástand og kirkjulega starfsemi í hverju biskupsdæmi árið 1922. Eru þær skýrslur á margan hátt fróðlegar og geta verið þarft íhugunarefni fyrir presta vora, ýmist til samanburðar, varnaðar eða fyrirmyndar. Bera skýrslurnar þess vott, að í mörgu á norska kirkjan við erfiðleika að stríða, þar er presta- skortur, sundurlyndi, ósiðsemi og óregla í mörgum söfnuðum, messuföll og áhugaleysi, — en hins vegar er þar mikið af áhuga og fórnfúsri starf- semi og nytsamri samvinnu bæði milli presta og leikmanna. Norska kirkjan er starfandi kirkja, bæði heima fyrir og úti í heiðingjalöndunum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171

x

Prestafélagsritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.