Prestafélagsritið - 01.01.1925, Qupperneq 165

Prestafélagsritið - 01.01.1925, Qupperneq 165
160 Sigurður P. Sívertsen: Prettafclagsritið. um Iægst Iaunuðu starfsmönnum ríkisins, er falla undir Iaunalögin upp laun þeirra með dýrtíðaruppbót. Það var í rauninni enginn ágreiningur um það í nefndinni, að þetta væri sanngjarnt." Fjárhagsnefnd Ed. lagði með því að auka dýrtíðaruppbót sveitapresta lítið eitt, eins og varð að lögum, en vildi einnig láta veita sérstaka uppbót handa Iægst launuðu starfsmönnum landsins. — Þessi viðurkenning bæði frá stjórn og þingi um að dýrtíðarbæturnar væru ófullnægjandi, gæti orðið mikils virði fyrir framtíðina. Hún gefur góðar vonir um, að með batnandi fjárhag ríkisins verði fyr eða síðar þeim tillögum Sambands starfsmanna ríkisins sint: „að starfsmenn ríkisins fái framvegis fulla dýrtíðaruppbót án allra tak- markana, þannig að kaupmagn launa þeirra verði ekki minná en fyrir stríðið, og að öllum stéttum sé gjört jafnhátt undir höfði með launa- bætur.“ Þá er að minnast á útgáfu hugvekjusafnsins. Nefnd þeirri, sem hefir með höndum undirbúning á hugvekjusafni eftir presta landsins, hafði ekki borist neitt sæmilegt tilboð um útgáfu bókarinnar. Kom þá til tals, hvort ekki væri tiltækilegt að Prestafélagið réðist í að kosta útgáfuna. Þetta þurfti nákvæmlega að athugast, því að hér var um allstórt fjárhagsmál að ræða, þar sem útgáfa bóka er enn afardýr og ýmsum vandkvæðum bund- in. Leiddi rannsókn málsins og hagkvæmir samningar við prentsmiðjuna Gutenberg til þess, að félagsstjórnin sá sér fært að leggja fyrir aðalfund ákveðna tillögu um, að félagið tæki að sér útgáfu bókarinnar. Samþykti fundurinn í einu hljóði, að félagið tæki að sér útgáfuna, og að senda skyldi hverjum presti, sem hugvekju ætti í safninu, eitt eintak af bókinni ókeypis. Einnig var samþykt, að prestum skyldi falin útsala á bókinni. — Með þessu er hugvekjumál þetta komið vel á veg. Það eitt vantar á, að hugvekjur eru enn ekki komnar nógu margar. Gat biskup þess á fundinum og skoraði á presta, sem hugvekjur væru ekki komnar frá, að senda þær sem allra fyrst, til þess að útgáfan tefjist ekki úr þessu. Aðalfundur var haldinn 26. júní þ. á. kl. 10 árd. í húsi K. F. U. M. Fundinn sátu 36 prestar. Þar var skýrt frá gerðum og hag félagsins, frá Prestafélagsritinu, útkomu þess og efni, og rætt um útgáfu hugvekjusafns- ins og teknar áðurgreindar ákvarðanir um það mál. Þá skýrði biskup frá, að prestafélag norsku kirkjunnar, sem ákveðið hefir að halda 25 ára afmælishátíð í sambandi við aðalfund dagana 16.—20. óktóber í haust, hefði sent sér fundarboð, þar sem íslenzkum prestum væri boðið á fund- inn og til hátíðarinnar. Einnig skýrði hann frá, að bréf hefði komið frá Nathan Söderblom, erkibiskupi Svía, þar sem mælst er til, að íslenzka kirkjan sendi fulltrúa á Alþjóða kirkjufundinn (Universal Christian Con- ference on Life and Work), sem halda á í Stokkhóimi í sumar dagana 19.—30. ágústmánaðar. — Magnús prófastur Bjarnason óskaði að Presta- félagið gengist fyrir því, að fá hækkaða dagpeninga safnaðarfulltrúa á héraðsfundi. Var félagsstjórninni falið að taka það til athugunar. — Stjórn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171

x

Prestafélagsritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.