Prestafélagsritið - 01.01.1925, Side 166

Prestafélagsritið - 01.01.1925, Side 166
Prestafélagsritið. Prestafélagið. 161 félagsins var endurkosin að öðru leyti en því, aÖ præp. hon. Skúli Skúla- son var kosinn í stað præp. hon. Kristins Daníelssonar, sem baðst undan endurkosningu. — Endurskoðendur voru kosnir séra Friðrik J. Rafnar og séra Kristinn Daníelsson. Sú breyting hefir orðið á því, hvernig stjórnin skiftir með sér verk- um, að dócent Magnús Jónsson fékk sig í sept. 1924 leystan frá for- mannsstarfinu vegna annríkis, sérstaklega sem alþingismaður, og var pró- fessor Sigurður P. Sívertsen kosinn formaður í hans stað. Eru félags- menn því beðnir að snúa sér til hans með öll þau mál, er félagið varða og ætla má, að félagsstjórnin geti haft einhver afskifti af, nema fjármál og útsendingu félagsritsins, sem præp. hon. séra Skúli Skúlason annast alt, eins og slðastliðið ár. Félagsstjórnin vill láta þess getið, að hún finnur til þess, hve lítil samvinna er á milli hennar og félaga út um Iand. Óskar að það mætti breytast og að prestar vildu senda stjórninni tillögur og uppásfungur, er presta Iandsins varða og félagsskap þeirra og verkahring. S. P. S. 1. Af málum þeim, sem afgreidd voru frá síðasta þingi og kirkjuna varða, eru merkust Iögin um stofnun nýs prestakalls í Hólssókn í Bol- ungavík. Með þessum Iögum er ráðin bót á mjög brýnum annmarka og þinginu er og verður stór sómi að því, að hafa Iitið á nauðsyn kirkj- unnar í þessu efni. 2. í launalögunum frá 1919 var .svo ákveðið, að dýrtíðaruppbótin skyldi greidd til ársloka 1925. Það var því öllum ljóst, að þingið varð að taka ákvörðun um þefta atriði og bjuggust flestir við harðri rimmu. Raddir höfðu heyrst um það, að afnema bæri alla dýrtíðaruppbót, en á hinn bóginn hafa embættismenn með réttu þótst mjög vanhaldnir af dýrfíðaruppbófinni eins og hún hefir verið, hvað þá að þeir mundu taka því þegjandi að hún yrði afnumin. En þetta fór á alt annan veg. — Samband starfsmanna ríkisins (formaður þess er prófessor Sig. P. Sívertsen) vann af kappi að undirbúningi málsins, safnaði gögnum og gerði kröfur og átti tal við stjórnina áður en farið var að undirbúa lögin. Lagði svo stjórnin til að framlengja dýrtíðaruppbótina óbreytta, nema í atriðum,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171

x

Prestafélagsritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.