Mjölnir - 01.01.1903, Side 8

Mjölnir - 01.01.1903, Side 8
6 Útilcgumennirnir í Svínaskarði. A. „Hvaða ósköp er að sjá aumingja manninn, sem rambar þarna á undan okkur. Hvað gengur að honum?" B. „Það er auðheyrt að þú ert ókunnugur hjer um slóðir, fyrst þú spyrð að því. Hann hefur lent í höndurn útiiegumanna, sem sitja fyrir mönn- um einkum á kvöldin og leika þá svo herfilega. feir eru taldir einna skæðastir, sem sitja hjer í Svínaskarði, en raunar eru þeir margir út um allt land.“ A. „Blessaður segðu mjer nánar um þetta.“ B. „fessir útilegumenn reyna að narra ferðamenn inn í hýbýli sín og svo taka þeir optast af þeim allt fjemætt og láta ekki þar við sitja heldur hella þeir ofan í þá óminnisöli, svo þeir gleymi hvar þeir misstu peningana, gleymi konu og börnum, gleymi samvziku og sómatilfinningu, og svo megn er þessi ólyfjan að þeir, sem einu sinni hafa drukkið hana, verða sóignir í meira og meira, hirða ekkert um þótt þeir spilli allri velferð líkama og sálar

x

Mjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mjölnir
https://timarit.is/publication/490

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.