Mjölnir - 01.01.1903, Síða 14

Mjölnir - 01.01.1903, Síða 14
12 ir og á veitingahúsunum, en þó hraða þeir sjer þangað hvernig sem á stendur. Þeir kjósa heldur að sitja þar á kvöldin en heima hjá konu og börn- um. Mæti þeim einhver góður drengur, sem varar þá við kvalastaðnum, verða þeir opt reiðir, og þeg- ar ráðizt er gegn veitingamönnunum, ganga þeir stundum í lið með þeim alveg eins og þeir skoð- uðu veitingamennina sem velgjörðamenn sína. — Það er lika dálaglegur velgjörningur að taka af manni peningana og láta eitur í staðinn! Sumum þykir svo gott að vera í kvalastaðnum, að þeir taka með sjer drengi sína ófermda; það má nú raunar ekki „selja þeim eptir lögunum," en þeir geta látið aðra kaupa fyrir sig, og eins geta þeir spilað þar „um skildinga.* Drykkjuinaiinskonan. Nötrandi’ af kulda í norðanbyl er nálega sjást ekki handaskil, sjer flýtir uin götuna fátækleg kona í feiknítormi dájnna vona,

x

Mjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mjölnir
https://timarit.is/publication/490

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.