Mjölnir - 01.01.1903, Page 25

Mjölnir - 01.01.1903, Page 25
23 unar og öðrum til hneykslis. Hann var þegar kærður og 2 báru vitni, — en söfnuðurinn sat með hann þangað til hann gat komið honum á annan söfnuð, hklega annaðhvoit af því að sumir aðrir „kenndu í brjóst um greyið" og drógu fjöður yfir allt saman eða af því að hann var ekki í prestakalli sinu í þessu fylliríi. —-------Nokkrir kennimenn komu saman til að ræða um andleg efni, að því loknu sátu nokkrir þeirra heila nótt við vínglösin, hklega til að bæta upp andleysið við andlegu umræðurnar.-----------„Jeg er nú ekki sjerlega trúaður," sagði læknirinn, „en þó kunni jeg illa við, þegar einn presturinn í sumar kallaði á mig út i kirkju til að drekka þar með sjer messuvín.“ Sumir læknar og læknaefni eru valinkunnir bind- indisfrömuðir, sumir aðrir eru alræmdir drykkjumenn jafnvel svo að varasamt er að mæta þeim á förnum vegi, hvað þá að hætta lífi sínu í hendur þeim. Pað getur komið fyrir að þeir sendi mönnum hættu- legt eilur við lungnabólgu, detti út af sofandi, þegar þeir eiga að sinna sjúkiingi, og sjeu með verulegan

x

Mjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mjölnir
https://timarit.is/publication/490

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.