Mjölnir - 01.01.1903, Síða 31

Mjölnir - 01.01.1903, Síða 31
20 hann var drukkinn, misþyrmdi hann konu sinni og börnum. Kvöid eitt kom hann heim í þungu skapi, hann sá ab hann hafði eyðilagt heimilisgœfu sína. Yngsta barnið hans var að ieggjast til hvíldar. Hann sá að hún fórnaði upp litlu höndunum sínum og bað: „Góði guð, vertu ekki reiður við hann pabba!“ Maðurinn skildi þegar að barnið átti við ofdrykkju hans, og hann sagði alvarlega: „Amen!“ Hann lagði svo höndina um háls konu sinnar, tárin runnu eptir kinnum hans, er hann sagði: „Barnið mitt hefur varðveitt mig frá því að ijúka lifi mínu í eymd og böli víndrykkjunnar, með guðs hjálp ætla jeg að byrja nýtt líf.“ Jeg var staddur í útjaðri bæjarins. Það var kaldur og hráslagalegur vetrardagur, og jeg var í venjulegum heimsóknum mínum á heimili soiganna og bágindanna. Fyrst ætlaði jeg að vitja um sjúkt bam; hýbýlin, sem það hafðist við í, voru næsta óvistleg, dimmur og þröngur kjallaraklefi, þar bar

x

Mjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mjölnir
https://timarit.is/publication/490

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.