Syrpa - 01.12.1916, Blaðsíða 41

Syrpa - 01.12.1916, Blaðsíða 41
SYRPA, 4. HEFTI 1916 231 -------------------ÍÍL.______ ÍSLENZKAR ÞjÓÐSAGNIR. Báröarstaða-draugurinn. pYRIR miÖja 19. öldina og fram um 1860, bjó á Báröarstööum í LoBmundarfiröi, maBur sem Og- muridur hét, Jónsson. SigríBur hét kona hans. Þau voru við allgóö efni. Börn þeirra, sem eg man eftir og fulloröins aldri náöu, voru Jónar tveir, Ólafur, Ketill, Guömundur og Sigríður dóttir ; öll voru börnin fremui mannvænleg og vel uppalin. Þaö mun hafa verið á milli 1840 og ’50, að sá maður flutti í tvíbýlí við Ögmund, sem Stefán hét Páls- son, Ólafs sonar, bónda á Gilsfirvelli í Borgarfirði. Sólrún hét kona hans. Eitt haust var Guöbrandur Þor- láksson, prests Hallgrímssonar á Svalbaröi á ferð í Loðmundarfirði, og kom aö Bárðarstöðum, fór hann þess á leit viö Ögmund aö hann tæki sig á næsta vori í tvíbýli eða húsmensku, hvað hann sér afar hug- leikið að komast að sjónum, þvi hon- um væri hann alvanur, frá því er hann var á Sléttunni. ögmundur færðist undan því og taldi á ýms tormerki. Guðbrandur tók þvi hóg- lega og þykkjulaust, en sagði samt, að vel gæii svo farið þó ekki yrði hann við þessari bón sinni, að hon- um þætti eitthvað að áður langt um líði, því mjög var honum gjarnt til að hafa í heitingum og gaf jafnvel stundum ískyn að hatin kynni gald- ur, var því ekki örgrant um að sum- ir hinna grunnhyggnari tryðu því og var hann því af sumum kallaður Galdra-Brandur eða Drauga-Brand- ur, en ekki festust þau nöfn við hann alment. Drauga-Brands nafnið var þannig tilkomið, að meðan hann var fyrir norðan,kom upp magnaður reimleiki á Núpi í Núpasveit, minnir tnig að bóndinn flytti burt af jörðinni, því eitt af hinu seinasta sem draugurinn gjötði, var það, að stóreflis steinn kom inn um eldhússtrompinn, og ofan í grautarpott,sem var á hlóðun- um og lét nærri að yrði konunni að lífs og lima tjóni, sýndist þá ekki lengur vært, og var það ekki mót von. Sterkur grunttr féll á Gttðbrand að þessi reimleiki væri að einhverju leyti af hans völdum, ætla eg það væri tekið fyrir af sýslumanni, enn ekki varð það sannað, enda var Guðbrandttr tölugur, slunginn og vel að sér um margt, en blendinn og við sjáll var hann álitinn, og mun það ekki að ástæðu lausu. Hvað sem um þetta hefir verið, þá var það víst, að honum var vel kunnugt, hvernig umhorfs var á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.