Vekjarinn - 01.04.1904, Side 5

Vekjarinn - 01.04.1904, Side 5
5 bókum föður síns að einhverri skemtilegri bók, og fann þar kver, sem hann hjelt að væri fyrst einhver saga, en svo andlegar hugleiðingar á eptir, sem hann gæti hlaupið yflr. Bókin hjet: „Kristur hefur fullkomnað verkið,“ og á meðan hann var að lesa, opnuðu bænir rnóður hans hjarta hans. Orð frelsarans: „Það er fullkomnað0 gagntóku sálu hans og hann varpaði sjer út á „70 þúsund faðma dýpið" eins og Sören Kirkegaard segir, en náði einmitt, fyrir það fótfestu á frelsisbjargi Drott- ins vors. Allur efi, öil háifvelgja var horflri á sömu stundu, hann var orðinn fagnandi Guðs barn. Hann sagði elztu systur sinni frá breyt- ingunni, sem nú var orðin, og engum öðrum. Hálfum mánuði seinna lcom móðir hans heim. Undir eins og hún sá drenginn sinn, faðmaði hún hann að sjer og sagði: „Jeg veit það; jeg hef hlakkað til í fjórtán daga að heyra frjettirnar af þjer.“ „Hefur Amalía þá sagt þjer nokkuð?“ spurði hann, „hún lofaði þó að þegja.“ „Amalía hefur ekki sagt neitt," sagði móðir hans og sagði honum svo frá bænastund sinni. — „Það var engin furða," bætti'Hudson Taylor víð, þegar hann sagði frá þessari sögu, „þótt. jeg yrði snemma sannfærður um blessun bænarinnar.“ Sigurinn hafði unnizt fljótt, en það koma opt skuggar fljótlega þegar svo er, og svo fór einnig hjer. H. Taylor segir urn það: „Hin fyrsta gleði apturhvurfoms hvarf um hnð, og jeg atti i

x

Vekjarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.