Vekjarinn - 01.04.1904, Síða 23

Vekjarinn - 01.04.1904, Síða 23
23 minntust á það," sagði hann, „þaÖ hafði bland- ast máium, og nú vitum vjer að það var ann- ar maður, sem strauk, en hann var nafni hans. Þjer getið nú fengið kaupið hans allt til þessa dags“. Áður en hann fjekk mjer peningana, bauð hann mjer að borða með sjer morgunverð. Jeg sá að svona var Drottinn umhugsunarsamur og þáði boðið með þakkiæti. Jeg hresstist við mál- tíðina og hvíldina á eptir, — hann gaf mjer pappir til að skrifa konunni alia málavexti. Á heimieiðinni keypti jeg ávísun fyrir peningana, sem henni báru, og sendi henni; og nú fannst mjer leyfilegt að fara upp í sporvagn, til að ijetta mjer ferðina. Daginn eptir fór jeg tii læknisins, sem hafði stundað mig; jeg vissi að frændi minn mundi fús til að borga honum, en jeg taldi samt skyldu mína að borga það sjálfur, eptir þvi sem jeg gæti. Læknirinn var svo vingjarnlegur, að vilja ekki taka neina borgun, nema fyrir meðul, sem hann hafði lagt til sjálfur, það urðu 8 shillings. Þegar jeg var búinn að borga það, átti jeg rjett f.vrir ferðakostnaði heim til min. Allt þetta sýndi mjer greinilega að Drottinn annaðist mig. Jeg yíssí að læknirinn var efasemdamaður, og jeg sagði við hann, að jeg ætti umhyggju hans, næst Guði, að þakka að mjer hefði batn- fið, og mig iangaði þess vegna mjög til að segja honum, ef það særði hann ekki, frá því, sem gaetj komjð honum til að keppa eptir þeirri dýr-

x

Vekjarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.