Vekjarinn - 01.04.1904, Page 24

Vekjarinn - 01.04.1904, Page 24
24 mætu trú, sem jeg ætti. Hann sagði, að jeg skyldi segja allt, sem mjer byggi í brjósti. — Jeg sagði honum þá, hvers vegna jeg hefði kom- ið til Lundúna, og hvernig jeg hefði hafnað föst- um styrk, bæði frá föður mínum og kristniboðs- fjelaginu. Jeg sagði honum frá handleiðslu Drott- ins og hversu óvænlega hefði horft fyrir mjor, þegar liann hafði sagt mjer að fara uþp í sveit, en svo hefði jeg tekið hattinn minn og göngu- stafinn og gengið af stað til að vitja um pen- ingana. Þá greip læknirinn fram í og sagði: „Það er ómögulegt! Jeg, sem sá um morgun- inn að þjer voruð líkari vofu en manni." Jeg varð að margfulivissa hann um, að jeg hefði samt gengið alla leið. Svo sagði jeg honum hvað mikla peninga jeg ætti eptir, og þeir væru alveg jafnmiklir og ferðakostnaðurinn væii heim til foreldra minna. Yinur minn varð alveg ráðalaus, og sagði með tárin í augunum: „Jeg vildi gefa allan heiminn fyrir aðra eins trú og þjer eigið.“ Jeg sagði honum þá glaður, að hún fengist ókeypis og væri til reiðu. — Jeg sá hann ekki framar. Þegar jeg kom aptur til borgarinnar, frjetti jeg að hann hefði orðið veikui' og farið upp í sveit. Hann varð aldrei jafngóður. Jeg gat ekki náð í fregnir um sálarhag hans síðustu stundirnar; en jeg var Guði þakklátur fyrir að jeg skyidi fá, og nota tækifærið til að vitna fyrir honum um Dxottin, Jeg get ekki anmið eu vonað að Drott-

x

Vekjarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.