Vekjarinn - 01.04.1904, Síða 35

Vekjarinn - 01.04.1904, Síða 35
35 Guð hefði sent þennan unga Japana að heiman, og tók hann því alveg að sjer. Hann kom hon- um fyrir hjá trúuðu fóiki og kostaði hann á skóla. Nísima ijet. nú brátt skírast1) og varð alvarlega trúaður, á skólanum kom hann sjer svo vel að forstöðumaður skólans sagði, þegar hann var spurður, hvort hann ætiaði ekki að gefa honum meðmæli: „Það er óþarfl að gylla guli.“ í fe- brúar 1866 skrifaði Nisíma manninum, sem flutti hann út á skipið, þegar hann var að fara, meðal annars á þessa ieið: „Mjer hefur gengið vel fyrir Guðs náð síðan jeg fór af st.að. Þegar jeg ákallaði hann, sem skapaði himin og jörð og ailt, sem í þeim er, broyttist sorg mín í gleði, óhamingja mín i ham- ingju, Það er dásamlegt að hugsa um að jeg skuli hafa lokið mörg þúsund mílna sjóferð, og aldrei hrept óveður eða komizt í lífshættu. Hjer er góður og guðhræddur maður, sem hjálpar mjer til að reikna, og kona hans skýrir fyrir mjer beztu og heilögustu bók allra bóka, nýja testamentið. Hún segir mjer frá' fi elsaranum, Jesú Kristi ,sem var sendur af föður sínum til að lýsa í myrkrinu og tii að frelsa syndara. Jeg læri í skólanum lestur, skript, reikning og ensku og á sunnudögum hef jeg einn tímaí kristindómi, allir kennararnir, lærisveinarnir og margir aðrir, *) I þakklœtisakini tók liann nafn velgjörðamanns síns og lijet upp frá því Jósef Hardy Nísíma. L1

x

Vekjarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.