Vekjarinn - 01.04.1904, Page 37

Vekjarinn - 01.04.1904, Page 37
37 stóð þar: „Jeg vildi feginn koma til lands yðar til að lita andlit yðar og flytja yðnr þakklæti mitt, sem er hærra en hæptu fjöll og dýpra en dýpsta haf. En störf mín hamla mjer farar. þess vegna flyt jeg á þennan hátt þakldætið, sem brýzt fram úr hjarta minu. Faðir minn er 84 ára gamall og taiar hann dagioga um gæfu sonar- sonar síns.“ Nísíma gekk á hvern skólann eptir annan; hann varð stúdent og las 2 ár guðfræði. Hann var gáfaður og námfús, en ekki heilsuhraustur, hafði opt aúgnveiki og höfuðverk og þoldi ekki loptslag Ameríku. Á meðan á þessu stóð, urðu miklar breyt- ingar í Japan. „Mikadóinn“ (gamla keisaianafn- ið í Japan) halði í langan aldur ekki verið annað en nokkurs konar æðsti prestur, en allt verald- iega valdið í höndum æðsta herforingjans, sem Japanir kölluðu Sjógun. Ha.nn liafði upp á sitt eindæmi gjört, verzlunarsamninga við útlendu rík- in, sem áður eru nefndir, og bæði það og fleira varð til þess að efla óvinsældir hans. Varð þá innanlands ófriður í nokkur ár, sem endaði 18G9 þannig að Sjógun steyptist alveg úr völdum og Nikadóinn fjekk aptur allt vaidið. En samtímis varð algjörð breyting á afstöðu Japana gagnvart útlendingum. Upp frá þessu snýst allur hugur þairra að því að hagnýta sjer menningu krist- inna þjóða og læra af þeim, reyndar ekld kristin- dóm heldur ailar verklegar íramíarir. jýii voru

x

Vekjarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.