Vekjarinn - 01.04.1904, Qupperneq 45
45
nokkur í Ameríku gaf t. d. 400 þúsund krónur
fil Dosjisju.
Nísíma kom heim aptur í desemb. 1885, og
biðu þá 500 manns eptir honum á járnbrautar-
stöðunum og heilsuðu honum með fögnuði. —
Hann hjeit nú starfl sínu áfram, gat byggt hvert
stórhýsið á fætur öðru fyrir háskólann, og fór
að láta kenna þar allar greinir visindanna. Árið
1889 voru 900 á skóla hans og höfðu 172 heið-
ingjar þeirra á meðal snúizt tii lifandi trúar það
ár. Enda var Nísíma umhugað um að menntun-
in út aí fyrir sig væri ekki takmarkið heldur
iifandi og starfandi trú.
En nú var heiisa hans orðin svo biiuð að sýni-
legt var a-ð hann mundi ekki eiga langt' eptir.
En allt til síðustu stundar áminnti hann alla,
sem til hans komu, að starfa af alefli fyrir máli
Drottins. Skilnaðarbrjef hans til kennaranna við
Dosjisju hijóðar svo:
„Takmark Dosjisju er að efla kristindóm,
náttúruvísindi og almenna menntun. Allt þetta á
að fara saman. Takmarkið er ekki eingöngu
guðfræði, náttúrufræði eða aðrar vísindagreinar,
heldur að þroska með þeim námsmennina svo
að þeir verði góðir raenn, sem starfl eindregið
fyrir frelsið sanna og föðurlandið.
Yfirmennimir þurfa að gæta allrar hyggni
í umgengni sinni við námsmennina. Enginn
skyldi vera of strangur við þá, sem eru stórgeðja
og miklir fyrir sjer, heidurtaka tillit til lundar-
fars hvers einstaks, svo að liver einstakur geti
orðið sjálfstæður maður.
Pégar skólinn stækkar meira, er meiri hætfa
á að hálfvelgja komist, inn. Gætið yðar fyíir
henni!
Útlendu og japönsku kennararnir eiga að