Nýjar kvöldvökur - 01.11.1913, Síða 11
JAKOB ÆRLEGUR.
251
í herinn,«: sagði gámli Tumi og Iagði hend-
urnar á hnén.
»Taka sig í herinn?®
»f*að vænti’ eg, og það sem er enn verra,
herdeildin á að fara til Vesturindía. Hann lifir
aldrei lengi þar eins og hann er; gula sóttin
tekur hann fljótt þar. Og mér sýnist, ^ sagði
gamli Tumi og strauk tár úr auga sér, »að eg
sjai þar skinin bein hans blikna við girðing-
arnar. Eg þekki mig þar.«
»Segðu ekki það, Tumi.«
*Ó, Jakob — fyrirgefðu, ef eg fer nú of-
langt — en getið þér nú ekki hjálpað okkur?«
*Eg skal gera það, ef eg get; en segið mér
tildrögin.í
•Hún hefur gert það altsaman, þessi stelpa,
hún Marý Stapleton. Hún tók honum vel fyrst
éftir að hann kom, og hann ætlaði að eiga
hana og búa hjá okkur. En það stóð ekki iengi.
gat ekki setið á sér, og til þess að Tumi
væn ekki einn um hituna, fór hún að dorga
v|ð undirforingja yfir hersöfnunarflokk, og
Vlngsaðist á milli þeirra eins og hengill í
hlukku. En loksins brast Tuma þolinmæðina og
sPurði hana, hvern hún vildi þá heldur, hann
eða undirforingjann; hún gæti gert það sem
hún vildi — hann gengi ekki eftir henni leng-
Uri eftir öll hennar bréf og heitorð. Hún þaut
uPp og sagði hann mætti fara fjandans til —
Un vildi helzt hún sæi hann aldrei framar.
Svo reiddist Tumi og netndi hana bölvaða
Cnnu, og það var nú sönnu næst held eg,
°g svo rifust þau og skildu. En daginn eftir
Var hann alveg frá sér og vildi sættast við
ana. því ástfangnir menn eru aldrei með fullu
Vltl' hún var enn reið, vildi ekki sjá hann
°S kvaðst ætla að giftast undirforingjanum að
Vikn hðinni. Tumi fór svo viti sínu fjær, og
rakst Inn 1 veitingahúsið, þar sem undirforing-
lun hélt til, þvf hann hugsaði sér að hefna
Sln á honum og berjast við hann og sýna hon-
ltn hver dygði betur. En foringinn var ekki
.eirna, °g svo drakk Tumi hverja krúsina á
æ Ur annari og var talsvert kendur orðinn, þeg-
foringinn kom. Foringinn var slægðarrefur,
og þegar hann sá Tuma þarna blóðrjóðan, sá
hann óðara hvað klukkan sló og gekk að öðru
borði, barði í það hnefanum og lét sem hann
réði sér ekki fyrir reiði. Tumi gekk til hans
og sagði: »Eg hef þekt þessa stúlku löngu á
undan þér — eigum við að berjast um hana?«
— »Berjast um hana?« sagði foringinn, »það
hefði eg gert í gær, en nú hefur hún hrygg-
brotið mig, og eg berst ekki út af henni, því
að hún vill hvorugan okkar sjá.« Pegar Tumi
heyrði þetta, sefaðist hann, og þeir settust að
drykkju og urðu mestu mátar, og seinast sagði
foringinn honum, að hann ætlaði nú að hverfa
aftur til hersveitar sinnar og réð Tumaaðfara
með sér; og seinast fékk hann Tumatil að lofa
því að fara með til að skaprauna Marý, og
tók við skillingnum af honum í vitna viður-
vist — og það var það, sem þorparinn ætlaði
sér. Svo var Tumi sendur daginn eftir undir
varðgæzlu til hermannaskálans, en foringinn
varð eftir til þess að halda áfram við Marý.
Það eru ekki nema þrír dagar síðar þetta gerð-
ist, en við fengum ekki að vita það fyr en \
gær; Stapleton kom og sagði okkur það og
hótaði að reka Marý á dyr. Og geturðu nú ekki
hjálpað okkur, Jakob ?« spurðu þau grátandi.
»Það vona eg, ef peningar geta aflað hon-
um frelsis,« þá skal þá ekki vanta. En sögðuð
þið ekki, að hann væri skipaður til Vestur-Indía ?«
»Herdeildin er í Vesturindíum, en það er
saínað mönnum til hennar hér, af því að þeir
míssa svo marga menn úr gulu sóftinni þar,
einkum nú síðast. Pað er sagt að fiutningaskip
eigi að fara í næstu viku, og nýliðarnir eiga að
ganga afstað til skips eftir þrjá — fjóra daga.«
»Hvaða herdeild er það — og hvar er
ráðningarstofan ?«
x>Rað er fertugasta og sjöunda létta fótliðs-
herdeildin og ráðningarstofan er í Maidstone.«
»Eg skal engum tíma spilla, góðir vinir,«
svaraði eg, »eg skal hitta hr. Drúmmond á
morgun og ráðfæra mig við hann.«
Eg kvaddi þau hjónin með virktum og
blessunarorð þeirra Wljómuðu á eftir mér þeg-
ar eg fór. [Meira.]'