Nýjar kvöldvökur - 01.04.1942, Qupperneq 3

Nýjar kvöldvökur - 01.04.1942, Qupperneq 3
APRÍL—JÚNÍ 1942 • XXXV. ÁR, 4.-6. HEFTI. NÝJAR KVÖLDVÖKUR • Jón Eiríksson frá Högnastöðum er fæddur 15. nóvember 1854. Um æfi hans geta menn lesið í bók Elínborgar Lár- ^sdóttur: Frá liðnum árum, er út kom s.l. haust. Jafnframt því, sem bók þessi er æfi- Sega Jóns, þá er hún . einnig merkilegt um menningu þjóðarinnar í fjóra fiuimtu hluta aldar, eða frá því Jón man fyrst eftir sér og fram til 1940. Elínborg hefir skrifað alla bókina eftir frásögn Jóns. Jón er orðinn blindur fyrir nokkrum árum gat því ekki sjálfur skrifað sögu sína. |^argir hafa lokið miklu lofsorði á æfisögu J°ns. Séra Sigurbjörn Einarsson segir ^^ðal annars um hana í Morgunblaðinu 4- des. 1941: „Jón Eiríksson hefir fengið Slna sögu skráða af rithöfundi, sem hefir það geti Ni sem með þarf, til þess að lífssaga hans orðið bókmenntalegt ágætisverk: fsman skilning konunnar og skáldsins og gafu, sem er miklum kostum búin. Fyrir . 1 mun þessi bók með vissu bjargast í he syuóaflóðið, að listgildi Unar er ótvírætt, auk þess sem hún er ^gnmerk í menningarsögulegu tilliti. . . . °rg atvik þessarar lífssögu eru næsta æf- f1 ýraleg. Hann berst við ómild öfl nátt- í h nnar ser og sínum til bjargar og kemst ^ ^raPPan- Hann eignast sín „róman- ^ u ^efintýri líka. Hannkynnist mönn- ’. §°3fýsi og drengskap, nánasalegum semnSSSkap gija^ægóum hrottaskap, glefsar eftir munnbitanum úr lúinni Jón Eiríksson. greip hans. í Reykjavík lifir hann mann- dómsárin. Hann er einn af þeim, sem hafa „byggt bæinn“. Nú liggur leiðin „inn á ó- kunn svið“. Hann hefir skilað landi sínu handtökum og hollustu í raun. Og Elín- borg Lárusdóttir hefir skilað 'einu verkinu enn, sem festir hana í sessi meðal hinna út- völdu í hópi þeirra, sem létu af höndum varanleg menningarverðmæti til afnota og nytsemdar fyrir samtíð og framtíð.“ En þótt margir, sem dóm hafa látið falla um æfisögu Jóns, hafi dæmt um hana álíka dóma og séra Sigurbjörn, þá liggur saga hans samt of nærri samtíð vorri til 7

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.