Tímarit þjóðfélagsins - 01.01.1916, Síða 24

Tímarit þjóðfélagsins - 01.01.1916, Síða 24
24 uðu konungsboði, til þess að taka sér túr og fara á fund hans Majestet kongsins af Danmörku og íslandi. Verður það 1 Sjálfstæðismaður og 1 Heimastjórnarmaður. Þá munjhinn elskuverðugi, hans háheit kongurinn, mæla til þeirra þessu líkt: Ennþá eruð þér hingað komin, elskuverðugu börn föður yðar. Nú kemur mér ekki í þanka annað þénanlegra til for- einingar hinu æruverðuga Alþingi, en að láta ykkur báða stjórna landinu ykkar, þar til einhver stórslegin óeining kem- ur í þingið, og flokkarnir ruglast, svo lukkist að skifta meiri hluta og minni hluta, og annarhvor ykkar komist í tignina. Svo fara þeir heim og sofa ekki saman á Ieiðinni. Þingtíminn verður framlengdur til veturnátta. En áður en þingið slúttar skeður til lukku uppgangur hjá öðrum flokkn- um en niðurgangur hjá hinum, og þannig feldur dómur um það hvor skuli verða ráðherra. Það veit ég hver verður, en má til að þegja. Ég vona að allir skilji, að ég má ei foragta hin yfirgengi- Iegu og ónáttúrlegu magtarvöld, með því að reynast .þeim óforþénað ótrúr með málæði, sem ég þó hefi löngun til sem von er. Ritstj. Ciikynning. Ég hefi tekið að mér að kosta útgáfu þessa bæklings, fyrir þá sök að handritaninn eða ritstjór- inn hafði eigi ástæður til þess. Útgáfan var hon- um áhugamál, er hann álítur »að þjóðin muni þar af pragtuglega reglementerast«. Framhaldi lofaði hann mér ef ég vildi. Kostnaðarmaðurinn. Prcntsmiðja Odds Björnssonar. Akureyrl.

x

Tímarit þjóðfélagsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit þjóðfélagsins
https://timarit.is/publication/525

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.