Sumargjöf - 01.01.1908, Qupperneq 26

Sumargjöf - 01.01.1908, Qupperneq 26
22 Sumargjöf. um við stöku sinnum að talast við — örfá orð. »Tekst þá tveir vilja«. Ég var einbeittur í því að vinna málið um síðii', bíða ár eftir ár og sigra með dugnaði og fyrirhyggju hleypidóma og ofstæki foreldranna. En Guðný — aumingja Guðn}T hún átti bágt, hana vant- aði þrelcið; lnín elskaði mig og var alls ekki laus í skapi, en til þess að hrjótast undan ráðum þeirra, var hún ekki nógu sterk. Hún var blíðlynd og auð- sveip dótlir, vön að hlýðnast foreldronum frá blautu barnsbeini; það óttaðist ég, þó ég aldrei hefði orð á því við hana. Um krossmessuna íluttum við mamma að Skörð- um; það var ekki langt í vinarhúsin á Bleiltsmýri. Ég náði við og við fundi Guðnýar um sumarið og haustið — átti þá sem oftast vini meðal óvina. Þá um veturnæturnar fann ég að þrek hennar var að bila; hún vildi ekki liætta til launfundanna lengur; þeir æstu að eins skap foreldra sinna, sem hefðu grun um þá. Heldur væri að skifta bréfum, um það mundu þau síðar vita; ég lét hana ráða; kunningi minn, sem þá var á Bleiksmýri, kom þeim á milli; hénnar voru stutt, raunaleg og viðkvæm, svo tók fyr- ir þau síðari liluta vetrarins hún hafði ekkert frelsi til skrifta. Bónorð Jóns var nú flutt allra fastast. Um sumarmálin fékk ég síðasta bréfið frá henni — uppsagnarbréf —, það er ekki von þú skiljir það drengur minn, hvað sárt er að fá svona bréf; bréf sem lýsti sorg og vonleysi, ást og þó uppgjöf. Hún var buguð, hnigin að velli. Þetta eina ásta ævintýr mitt var búið. Næsta vetur, á þorranum, giftist hún Jóni. Pað árið gerhreytti mér — — —, enginn sér lífsvon sína
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Sumargjöf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.