Sumargjöf - 01.01.1908, Qupperneq 32

Sumargjöf - 01.01.1908, Qupperneq 32
28 Sumargjöf. hinir hlupu á eftir, svo stilti hann og leit til þeirra. Hann grunaði hvað þeir ætluðu sér, en þrákelknin í honum æstist bara við það; hann rak hælana í hest- inn og ætlaði að hleypa norður hjá þeim, efaði sig og snéri hestinum við, rétt sunnan við þá; varð tæpt staddur og rak svipuna á hestinn. Því er Hreggnasi óvanur og varð óður við —, nú tók hann við völd- nnum, þaut suður bakkann og kom að kílnum rétt austan við brúna; hóf sig til stökks en Jónivarðbilt við og kipti í taumana. Það er ekki að orðlengja það, báðir lentu i kílnum. Hinir hlupu eins og fæt- ur toguðu. Gísli varð nokkru fljótastur. Hreggnasi lamdi framfótonum í suðurbakkann, Jóni skaut upp í miðjum kílnum. »Taktu í tauminn á klárnum, Bjarni. Gunnar gættu að okkur hinum«, með það stökk Gísli á kaf. Eins og þú veist, er hann talinn hér beztur sund- maður; hann var lengi í kaíinu og kom einn upp; þegar hann ætlaði í kaíið aftur skaut Jóni upp rétt neðan við. Gísli þreií í hnaklca honum; vatthonum öfugum í fang sér og tók til björgunartakanna. Gunnar dró báða úr pollinum. Jón var búinn að drekka mikið og var nærri meðvitundarlaus, þeir hagræddu honum, lilupu svo suður fyrir og drógu Hreggnasa upp úr. Gísli og Gunnar sátu yflr Jóni og hjúkruðu honum, Bjarni varsendur heim að Leiti; hann fór heldur að hressast, þó þurfti að bera hann í Ijórum skautum heim og þar var honum hlynt sein bezt. Gísli vildi engin fataskifti liafa, sagði að það væri þarílaust í blíðviðrinu. Hann fékk sér í staup- inu en vék annars lítið frá Jóni þangað til hannvar málhress orðinn. Gunnar, sem talaði við fóstra þinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Sumargjöf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.