Sumargjöf - 01.01.1908, Qupperneq 45

Sumargjöf - 01.01.1908, Qupperneq 45
Sumargjöf. 41 Þeir hafa átt við sömu kjör að búa og við. Á öllum tímum hefir hetjan orðið að berjast við freist- arann með brauðið og mannvirðingarnar, við þröng- sýna dóma, ldíkufarg og smásálír — meira að segja við samsinnisgaggið í melrökkunum! En þessar hetjur sigruðu af því að þær voru hugrakkar. Og livert tímabil sem hefir borið hugsanir sínar til sig- urs, hvert tímabil sem frægðarljóminn hefir leiftrað yfir, sem hefir fóstrað skapandi og endurnýjandi krafta — hefir einmitt alið marga hugrakka menn. Á slíkum tímabilum þarf minni hug til þess að vera hugrakkur. Því enginn enginn eiginleiki grefur eins um sig — nema hugleysið! — Öll snauð tírna- bil, feyskin og frægðarlaus, hafa alið eintómar rag- geitur. Þegar hugrekkið liggur ekki í loftinu, þá þarf meira til þess að gæta þess en afla! Við lifum á tímabili sem er illa fallið til þess að stappa í menn stálinu. Því breytingatímar draga liug úr mönnum, en liann er mjög kominn undir öruggleik þeirn sem óbifanleg sannfæring skapar. En sé mönnurn annarsvegar hætt við að missa kjarkinn á byltingatímum, þá er hins vegar því meiri ástæða til þess að reyna að afla sér hans aftur, þar eð alt at verður að velja um í nýjum vandamálum og um nýjar skoðanir. Það þarf hugrekki til þess að leita sannleikans, en það þarf líka hugrekki til þess að geta verið án hans, þegar við getum ekki öðlast hann; liugrekki til þess að starfa og hugrekki til þess að hvílast; það þarf hugrekki til þess að grípa ham- ingjuna — og til þess að fórna henni. Stundum er hugrekkið fólgið í því að bíða, stundum í því að voga. í dag þarf þess máske við til þess að standa einn sér, á morgun til þess að taka höndum saman
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Sumargjöf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.