Sumargjöf - 01.01.1908, Síða 47

Sumargjöf - 01.01.1908, Síða 47
Sumargjöf. 43 staðinn fyrir blekkingaleik úlfsins undir sauðargær- unni; rökræður um skoðanir í staðinn fyrir orða- sennur og orðaleiki; hugsaðar atliafnir í staðinn fyrir hugsunarlaust fum og sprikl; frumlega framleiðslu í stað endurtekninga; rannsólcn á skoðunum hvors annars, í stað afbökunar á þeim; lífsreynslu í stað- inn fyrir venjuskoðun; trú í staðinn fyrir kreddur. í einu orði: Við mundum fá frelsi, í stað þess að okk- ur sé raðað í hása, eins og nú á sér stað, í stað þess að vera söltuð niður í tunnur, dregin í dilka, bókuð á markaskrár, greind í mannílokka, duhbuð einkennisbúningum, merkt með vörumerki. Ýmsir mannvinir munu andmæla og segja: »En ætli eigingirnin græfi ekk um sig um of, ef hugrekk- ið ætti að ryðja manngildinu braut?« — Er þá ragmennskan kanske ekki andstyggileg? Þarf kanske eklci hugrekki til þess að vera góður? Er frelsið ekki skilyrði fyrir allri sannri og innilegri ást? Ætli hamingjan, sem er fólgin í því að vera sjálfstæður, geti ekki einnig af sér þá liamingju að geta verið góður? Er ekki líka fólgið þolgæði í hug- rekkinu? Meira að segja. Var það ekki einmittþess vegna að boðberi óeigingirninnar varð að ganga í dauðann, að hann hafði hugrekki til þess að standa einn, í stað þess að mynda flokk, hugrekki til þess að lifa samkvæmt eigin eðli og brjóla fjötra samtíðar sinnar, hugrekki til þess að trúa á frelsið? Því getur þetta boðorð gæzkunnar, að við eigunt að breyta við aðra eins og við viljum að aðrir breyti við okkur, ekki komið í bága við hugrekkið. Þelta boðorð er þvert á móti — séð frá öðru sjónarmiði —-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.