Sumargjöf - 01.01.1908, Blaðsíða 77

Sumargjöf - 01.01.1908, Blaðsíða 77
Sumargjöf. 73 lokaðar forir, en áburð má drýgja með ýmsu móti og nóg er þar til af þaranum sé hannhirtur. Kamar er þar á hverjum bæ. Mótak er ekkert á eyjunuin eins ogjarðlagið ber með sér, þar er meira að segja engin mýri; þó er ofurlítið svæði í Herjólfsdal vestur við sjóinn kallað torfmýri. Eftir gróðri að dæma og rakaástandi jarð- vegsins er þetta svæði i raun og veru engin mýri, þvi þar var tómur valllendisgróður. Fyrrum var þangskurður í eyjum og þangi brent, en nú munþví vera hætt. Eyjarnar munu efiaust eiga glæsilega framtíð fyr- ir höndum og líklegt er að fólksfjöldi aukist þar meir og meir og færi svo að þar kæmi upp góð höfn mundi gildi eyjanna vaxa ósegjanlega mikið. Það mun vera sökum hafnleysis að ferðamanna- straumurinn fer fram hjá Vestmanneyjum, eða hafa útlendingarnir ekki veitt því eftirtekt, hve eyjarnar eru einkennilega fagrar? Eflaust mundi þeim þó þykja gaman að fara á mótorbát fram með fugla- björgunum og kringum eyna og róa inn í hellrana, fara upp á Helgafell, Heimaklett, inn í Herjólfsdal o. s. frv. Útsýni er og hið fegursta þegar bjart er veður. Eyjafjöllin og Eyjafjallajökull blasa beint við. Fremur ægilegt hlýtur þó að vera í eyjunum í vetrarstorm- unum í stórbrimum þegar særokið þeytist yfir eyna. Vestmanneyjar eru ein sýsla, eitt prestakall og eitt læknishérað. Hér um bil allir eyjarskeggjar búa i kaupstaðnum. Hann er allstór um sig, en húsum er fremur óreglulega skipað og götur of mjóar. Hvert hús liefir eigið nafn. Sýslumaðurinn býr t. a. m. að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.