Gripla - 01.01.1975, Blaðsíða 196

Gripla - 01.01.1975, Blaðsíða 196
192 GRIPLA mynd sem býr í skógi, en í lok kvæðisins breytist hún í landamerki.11 Þetta kvæði er án efa þýtt úr einhverju Norðurlandamálanna, þótt það sé aðeins til á íslenzku nú, og bendir til orðsins stavrá eða svipaðs orðs á miðöldum, sennilega í norsku eða sænsku. Því hefur stundum verið haldið fram að rg ‘stöng’, sbr. norsku og sænsku rá ‘stöng, landamerki’, og norska og sænska rá ‘vættur’ sé eitt og sama orðið; það kemur heim við dæmið í Stafrós kvæði.12 Þannig væri orðmyndin Bifrp auðskilin. En þess ber að gæta að í ýmsum fomlegum sænskum mállýzkum kemur fyrir rad ‘vættur’, en ekki ra, og það gæti verið fornlegri mynd orðsins. Um þetta verður því ekki fullyrt. (d) Bibr-rau gæti verið Bifr-rg. En þá er vandséð hvað bifr- gætí verið. (e) Bibr-au gætí verið Bifr-g. Óvíst er hvað bifr- getur verið, og auk þess er g ‘á, fljót’ ósennilegur samsetningarliður í nafni kvenvera; ey væri e. t. v. nærtækara. Af þessum fjórum kostum er (c) vænlegastur. Rúnin b táknar þá raddaða önghljóðið [b], allófón af /f/;13 það virðist geta staðizt. Ekk- ert er því til fyrirstöðu að lesa au sem ó; í öðrum ristum eru dæmi um að au tákni stutt o, og einnig er dæmi um að au tákni lang't, nef- kveðið o, en þettá kemur fyrir í rúnaristum frá tíundu öld.14 sailskapets i Uppsala förhandlingar, Jan. 1916-Dec. 1918; Uppsala 1919, 45-58, Lars Levander, ‘Om rá “mytiskt vasen’”, Nysvenska studier III (1923) 101-147, Petrus Envall, Gudastolpen, Rod och Rád, En studie i fornnordisk sprák- och reli- gionshistoria, Uppsala 1969, 7-16, Jan de Vries, Áltgermanisclie Religionsgeschicli- te I, Berlin 1970, 261, II, Berlin 1957, 249-250. 11 Islenzk fornkvœði, Tslandske folkeviser I, udg. af Jón Helgason, Editiones Arnamagnæanæ, Series B, vol. 10, K0benhavn 1962, 50-55. Langt er síðan bent var á tengsl orðanna Stafró og rá, íslenzk fornkvœði II, ved Svend Grundtvíg og Jón Sigurðsson, Nordiske Oldskrifter XXIV, Kj0benhavn 1858, 59 nm. 12 I Arons sögu segir: ‘Maðr er nefndr Auðunn ok var kallaðr handi. Hann var lítill maðr ok nær liálfrœingi’, Sturlunga saga II, Jón Jóhannesson, Magnús Finn- bogason og Kristján Eldjárn sáu um útgáfuna, Reykjavík 1946, 240, 311; merking mun vera ‘hálfgerður dvergur (að vexti)’..Johan Fritzner, Ordbog over Det gamle norske Sprog I, Kristiania 1883,706,áleit og ýmsir aðrir síðan að í þessu orði væri fólgið sama orðið og rá ‘vættur’. Ef svo er styður það þessa skýringu. 13 Sbr. William G. Moulton, ‘Xhe Stops and Spirants of Early Germanic’, Lan- guage XXX (1954), 18. 11 Sbr. Ballaugh á Mön, um 950-1000, aulaibr, þ. e. sennilega Qleifr, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Gripla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gripla
https://timarit.is/publication/579

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.