Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Blaðsíða 48

Eimreiðin - 01.10.1938, Blaðsíða 48
392 HOGGORMUR EIMBEIÐlf1 „Sá held ég hafi skýringar á prjóriunum eða rök!“ sagð1 Árni storkandi. Nú var það ég, sem var orðinn vondur. „Þú veizt vönandu að ég hef ekki annan eins gáfnahaus og þú.“ „Ó, þú mikli röksnillingur!“ kvað Árni. „Ég trúi samt betur því, sem stendur í biblíunni, heldur e11 skýringum þinum,“ hélt ég áfram með vaxandi þykkju. „Hefurðu verið að ruglá í biblíunni?“ spurði Árni, og lang:1 andlitið hans varð eitt hræðilegt spurningarmerki. „Ég hef verið að lesa í biblíusögunum mínum. Og í þellU er ekki annað en sannleikur, því að þar hefur guð talað fýrl1 munn sinna spámanna, sagði séra Jóakim mér,“ sagði e» drjúgur. „Oho! Ekki er biblían óskeikul, þó að pokar eins og' >ío:1 kim gamli myndi gúlana af fullyrðingum um sannleiksgil1*1 hennar.“ „Svei þér, Árni. Ég trúi séra Jóakim hetur heldur en Þcl’ þegar þú dirfist að koma með svo fáránlega skýringu, að högo ormur sé eiturkvikindi. Eða heldurðu, ef til vill, að hann hef^1 gefið henni Evu eplið, — skilningseplið, ef hann hefði veí> banvænn?" Árni rak upp stór augu. „Ha, hæ! Höggormurinn, sem gaf lienni Evu eplið, var :11111 ars eðlis. Sá snáði var ekki venjulegur höggormur." „Nú?“ spurði ég. „Ég held nú ekki,“ sagði Árni og dró upp í aðra nösina. „Svo-o?“ spurði ég. <( „Það var kölski sjálfur, skal ég segja þér, drengur m11111’ sagði Árni. „Hvað er að heyra þetta!“ hrópaði ég eins og veikluð kon- „Hann brá sér í höggormslíki, læddist inn í aldingaiði*1 Eden og tældi Evu til að horða epli af skilningstrénu. Eva o*1 Adam af eplinu. Og Adam át,“ þuldi Árni. Þarna mætti ég nýjum leyndardóm. „Hver skapaði kölska?“ spurði ég. „Guð,“ sagði Árni dræmt. „Er guð ekki alvitur?“ spurði ég. „Jú,“ sagði Árni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.