Eimreiðin - 01.10.1938, Blaðsíða 86
430
DÍSA í HÓLKOTI
EtMREIÐI!*
í þrjár vikur varð Dísa að vera ein í kotinu, raeð þrjá syni
sína unga, yfir líki bónda síns, þar til hún gat sent til bæja
og beðið um hjálp, því eins og áður er sagt var næstum ófært
bæja i rnilli.
Dísa varð þá að hætta búskap. Tók Jóhannes á Auðunnar-
stöðum einn son hennar, annan tók afi minn, Hans á Þóreyjar-
núpi, en sjálf hafði Dísa yngsta son sinn með sér og var a
ýmsum stöðum.
Ekki segir faðir minn, að Dísu hafi þótt mikill atburðurinn
í Hólkoti, og mundi þó mörgum hafa orðið hann ofraun. E'1
þegar hún hafi minst á andlát manns síns og veru sína í k°t"
inu vfir honum dauðum, þá hafi hún klöknað.
Úr ýmsum áttum.
Ull úr mjólk. ítalir cru teluiir að búa til fatnað úr kúamjólk, sclU
reynist ágætlcga. Mjólkinni cr breytt í ull, og liún einkum notuð i k'c"
klæðnað. Mcst cr framlcitt af pessari vöru í Milano.
Gulltennur. Tannlæknar i Bandarikjunum tclja, að í fölskum tönnui'1
Bandaríkjalicgna sé alls 48(1 miljónir dollara virði i gulli.
Radium. Mcstu Iiirgðir af radium, scm til cru í liciminum á cinUU'
stað, cru á Bellcvue-spítalanum í New York. Þær cru 9% gramm.
Flugmet. Mct i hraðflugi á ítalinn Agcllö. Hann flaug 709,209 kn>. "
klukkustund. Mct i háflugi á ítalinn Mario Pczzi. Hann komst 22. okt. i-*'1
upp i 17,074 km. bæð. Met í langflugi eiga Englendingar. í nóvember •
flugu tvær enskar lierflugvélar, óslitið án pess að lcnda, frá Egyptalai
til Ástralíu, eða alls 11459 km.