Eimreiðin - 01.10.1938, Blaðsíða 52
EIMnEIB11,
390 HÖGGORMUR
Nú var það hann séra Jóakim, sem þrumaði það af stólnufl1-
Ég lagði við hlustirnar.
„Skrifað stendur í hinni helgu bók: Vertu einfaldur se,n
dúfa og slægur sem höggormur," hrópaði gamli sóknarprest'
urinn.
Mér fanst alt hringsnúast. Var ég að verða vitlaus? Ég tók
báðuin höndum um hrokkinhærða, heimska hausinn á mér
góndi vitfirringslega með gapandi munn á prestinn. Var hanU>
að hætti yngri prestanna, farinn að boða villutrú, sein gain*a
fólkið bannsöng daginn út og daginn inn? Þarna stóð han
í stólnum, gráhærður og góðmannlegur með gullspangaglel'
augu á nefbroddinum, og baðaði út hlessuðum höndunmn’
alveg eins og hann liafði gert svo skamt ég mundi.
Nei, hann séra Jóakim var sá sami í dag og áður.
En var ég sjálfur eitthvað verri? Nei, fjára kornið.
En hvað sagði presturinn? Hann hafði hvatt sóknarbörni11
eindregið til að taka höggorminn til fyrirmyndar í slægó-
Og þetta fagnaðarerindi tók hann úr hinni helgu hók. Hvíl
þurfti þá framar vitnanna með? Það hlaut að vera vitleysa’
að höggormurinn væri svo vondur sem Árni vildi gefa í slO11'
Ég greip þá hugsun fagnandi, eins og druknandi mað111
puntstrá á þritugu dýpi!
Fyrsta, sem ég gerði, þegar heim kom, var að leita npl"
Árna. Ég fann hann úti i hlöðu. Hann var að láta í l'u‘
kláfana.
„Sæll!“ sagði ég.
„Sæli nú,“ sagði Árni.
Eg hlassaði mér í heybinginn.
„Bölvaður sóði ertu, að velta þér í mygluðu heyinu í spa*1
lörfunum þínum,“ þrumaði Árni.
„Sá getur nú talað um sóðaskap — þú með missirisganib'
heyskit í eyrunum," sagði ég í sama tón.
„Bik er bátsmanns æra, þorskurinn þinn. En það er e
að sama skapi heiður fyrir iðjulausan amlóða að ata sig e
og svín,“ sagði Árni. r
„Humm, — humm,“ sagði ég, eins og meðhjálparinn a
en hann las bænina. „Séra Jóakim hélt langa ræðu
byrjaði ég.
i dag>