Eimreiðin - 01.10.1938, Blaðsíða 77
EiMReiðin
BROS
421
Abbadísin gekk hljóðlátlega yfir að rúminu og laut niður að
andliti hinnar framliðnu.
»Hún virðist skilja það, veslings sálin hinnar framliðnu! “
lautaði hún. „Finst ykkur það ekki líka?“
Höfuðin þrjú, vafin hvítu földunum, lutu öll niður. Og þá
Sau nunnurnar í fyrsta sinn veiku, háðsku brosbugðuna í
'nunnvikjum Ófelíu. Og þær litu undrandi og óttaslegnar hver
Haman í aðra.
”Hún hefur séð hann!“ hvíslaði unga nunnan, sem átti svo
eifitt með að gæta þagnarinnar.
^bbadísin breiddi útsaumuðu slæðuna varlega aftur yfir
stirðnaða andlitið. Svo las hún bæn i lágum hljóðum, fyrir sál
’nnar framliðnu, og rjálaði við talnabandið og gerði að skar-
'nu n kertunum, með því að gripa mjúklega um Ijósið neðst og
urýsta niður kveiknum.
Þreklega, dökkleita nunnan settist aftur niður með bæna-
°kina sína. Hinar báðar gengu út í stóra, hvíta forsalinn. Þær
01U eins og tveir svartir, syndandi svanir, þar sem þær liðu
af'ani hægt og hljóðlega í svörtu, fellingainiklu nunnubúning-
UnUni sinum. En alt í einu staðnæmdust þær, eins og á báðum
attum. Þær höfðu báðar samtímis komið auga á aumkunar-
Sa veru í dökkri yfirhöfn, sem húkti yfir í hinum endanum
a köldum forsalnum. Abbadísin greikkaði þegar sporið, svo að
ut leit fyrir að henni lægi mikið á.
klatthias sá þessar svartklæddu verur, með hvítu höfuðfald-
ana og hendurnar faldar í ermunum, koma æðandi í áttina til
Sln- Unga nunnan hafði dregist nokkuð aftur úr.
»kardon, ma Mére!“ sagði hann tómlátlega og hljómlaust,
eins °§ förumaður utan af götunni, „ég hef víst gleymt hatt-
lnum niinum ...“
^ni Jeið veifaði hann hendinni máttleysislega og örvinglað-
1 attina til salsins, og aldrei hefur nokkurs manns svipur
enð jafn gersneyddur brosi eins og svipur hans var á þessari
stundu.
(Sv. S. þýddi lauslega.)