Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Blaðsíða 20

Eimreiðin - 01.10.1938, Blaðsíða 20
364 í SVARTADAL eimbeibi:í „Finst ykkur það ekki móðgun,“ sagði ég og snéri mér að Konráði og prestinum, „að þessi læknir segist hafa séð mté áður, og ég þekki hann ekki? Ég, sem er svo mannglöggur, að ég sé aldrei svo mann einu sinni, að ég þekki hann ekki aftui'- Hvernig liefði ég átt að geta gleymt augunum i þessum lækni ?“ Ég var með gráthljóð i kverkunum. Presturinn leit á lækninn og kímdi. „Það er ekki von að þér þolið að drekka þessa blöndu dauð' þreyttur og svangur,“ sagði Ivonráð. — Mér leizt bezt á hann af þessum mönnum, þótt hann virtist vera istöðulítill og ekk* sterkur i straumi lífsins, þrátt lyrir kraftalegan vöxt. „Ég skal segja ykkur það,“ sagði ég, og herti mig upp. »k» sá einu sinni strák, fimm ára gamlan, og hann hafði niáluð andlitið með rauðri leðju. -— Tuttugu árum siðar sá ég hanu aftur, þá var hann alskeggjaður og með gleraugu — og þekti hann. — Haldið þið þá ekki, góðir hálsar, að ég hefð’ þekt þennan lækni, ef ég hefði séð hann áður — þennan lík;1 lækni.“ — Presturinn og Konráð hlógu, og læknirinn brosti og' tók uiu leið fyrir munninn ineð hægri hendinni. — Hann gerði Þ:*ð ætíð, er liann brosti, eða datt í hug að brosa. — Ég vai' :*ð hugsa um að spyrja hann af hverju hann gerði það, en hiett1 við það. Mér kom það auðvitað ekkert við. Presturinn stóð nú upp og sagði að þeir þyrftu að fara :‘ð fara, ef þeir ættu að komast út eftir fyrir háttatíma. — — En af því að mig dreymdi, að ég sá Urðarmána — af ÞV1 Sil ég líka manninn og stúlkuna. Og ég sá líka hönd, seI11 strauk bleytu eða dögg af rúðu við hornið á gamla húsin1 > næst elzta bænum. Og andlit, sem kom út í gluggann og hoi'fð* út um hann þangað til góðri stundu eftir að stúlkan var honin inn í steinhúsið. — Stórt andlit með tveimur svörtum blettuun sem stóðu og störðu, — en meira sá ég ekki. Ég lagðist út af og mókti, og mig dreymdi undarlega drauuu1- H. Ég var á gangi í bæ, á stað sem ég þekti vel. — Það var fj11''’ lilóð niður linum, hálfblautum snjó, en logn. Krapið var í öklu>
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.