Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Blaðsíða 26

Eimreiðin - 01.10.1938, Blaðsíða 26
370 í SVARTADAL ElMn&IÐ1*' voruin bæði veik á svellinu, og það verkaði á okkur eins o» ylur frá vorsól eða ilmur af grasi. Við skömmuðumst okkur ekkert fyrir vanmátt okkar, þá stundina, af því að við gátm’1 skilið hvort annað. — Slikar stundir eru ómetanlegar fyrir l)a’ sem kallaðir eru bersyndugir. -— Hríð buldi á þökum í Svartadal. Veður er fljótt að brey* ast í lofti. — Eg heyrði lítinn umgang, og ég fór að klæða nn&- Klukkan var um átta, líklega fátt af fyrirfólki á fótum eit’1 órólega nótt. Ég sat niðri í stofunni, þeirri, er ég hafði verið í kvöldin11 áður, þegar Konráð kom inn þangað nokkru siðar. Hann ':1' ennþá þreytulegur og svefnlegur. Hann bauð mér góðan dnfe inn og spurði mig, hvernig ég hefði sofið. (( „Ágætlega," sagði ég, „ég er svo heppinn, að ég sef alt af vej’ „Gott er það,“ sagði hann, „en ég held nú samt að þér hn 11 ekki sofið vel.“ Hann gekk að skáp, sem þar var, tók út flösK11 og tvö staup. „Þér viljið dramm?“ spurði hann. „Nei,“ sagði ég, „það getur skeð að hríðinni sloti.“ „Hvað kemur það snapsinum við?“ sagði hann og fékk sCl glas. „Þá ætla ég að halda ferð minni áfram, og ég neyti sjakk1 víns og aldrei ef ég ætla að gera eitthvað." „Það er víst góð regla,“ sagði Konráð og helti í staup sl aftur, settist svo niður og starði á mig, fremur óvingjarnle»‘ „Jæja, góði maður!“ sagði hann loks, eftir langa þögn. hafið nú gist hér í Svartadal í nótt. — Þér fenguð sæniihl’^ viðtökur, eftir því sem föng eru á. Þér segist hafa sofið ' j en það er ósatt! Þér urðuð fyrir ónæði, af vissum ástæðuin> • ju t 9 (( vil að þér þegið um það,“ hann byrsti sig, „heyrið þer ’ hann, og hvesti á mig augun, „ég vil ekkert slúður!“ hvolfdi í sig úr glasinu og helti í það aftur. Ég sat þegjandi og horfði á þennan friða, unga mann. H'1 þagði líka um stund og horfði á mig. ^ „Ág ég að segja yður nokkuð, Konráð,“ sagði ég loks. >» ^ ættuð ekki að drekka brennivín á morgnana. Það er bæ’ð1 holt og heimskulegt." r „Hvað! hvað?“ hreytti hann úr sér. „Hvað kemur þn® ' við?“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.