Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Blaðsíða 18

Eimreiðin - 01.10.1938, Blaðsíða 18
302 I SVARTADAL EIMRBinlN fjall og gekk inn um þær dyr, sem næstar voru, — en það voru dyrnar á steinhúsinu. Enda var það ekki nema sjálfsagt að ég berði á þær dyr, þar sem mannamál heyrðist innan við og ljós skein um glugga við þær. En þegar ég opnaði hurðina, sátu þar þrír menn og drukku kaffi og spíritus. „Hér sé guð,“ sagði ég. Fyrir innan borðið, fjærst mér, sat ungur maður, feitur og rjóður í andliti, með hátt, gáfulegt enni. Hann hafði dregið til sin píanó-stól og lagt háða fæturna upp á hann, hallaði sér aftur á bak og reykti pípu. — Það var séra Jóhannes. Til hægri liandar við horðið sat enn þá yngri maður, grann- vaxinn og magur, með nokkuð djúpa drætti í andliti, hvítt hár og hvítar augabrúnir og stálgrá, hörð augu. Hann Ieit hvast á mig og rannsakandi. — Það var Árni læknir. En húsbóndinn sjálfur, Konráð, stóð á miðju gólfi; hann var yngstur af þeim öllum, hár maður og þrekinn nokkuð; sívahu' og kraftalegur, en einhver þreytuskuggi yfir unglingslegu and- litinu —• þrekleysis-raunasvipur —, og þó brosti hann. Þeir litu allir á mig, þegar ég kom inn og sagði „hér sé guð,‘ og svo lokaði ég hurðinni á eftir mér. „Ég ætlaði að hiðja húsbóndann um gistingu í nótt, fyrst uffl sinn aðeins í nótt,“ sagði ég. „Velkomið,“ sagði Konráð og rétti mér höndina, heita og dálítið raka af svita, „en hver eruð þér, maður minn?“ Ég sagði honum það, og þá kannaðist hann þegar við núg- — Ég var orðinn frægur þar um allar nálægar sveitir fynr þýzkukenslu hjá sýslumanni einum i nágrenninu. Þeir könn- uðust við mig, manninn, sem hafði verið að kenna sonuni sýslumannsins þýzku þá um veturinn, — uppgjafasjómann og ferðalang, sem margt vissi. Guð veit, hvað á daga rnína hafði drifið áður meir og hver ég í rauninni var, kynleg persóna, sem kom einhversstaðar að, utan úr myrkri. Svo heilsuðu hinir mér með handabandi, og mér var sagt hverjir þeir væru. Mér var boðinn matur, en ég hafði ekki matarlyst. — Mer var boðið kaffi og spíritus, og sjálfum mér til nokkurrar undr- unar þáði ég ]iað. Eg var þetta kveld sólginn í það, og ég þakk- aði hamingjunni fyrir að það var til.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.