Eimreiðin - 01.10.1938, Blaðsíða 76
420
BROS
EIMREIÐirf
urinn sagði í skáldsögunni hans Dickens. Hann hafði ekki verið
gallalaus. Nú ætlaði hann að hugsa um syndir sínar.
Hann sneri sér að nunnunum þremur, sem höfðu hörfað m
ljósbirtunni og sveimuðu nú með hvitu faldana í skíniunn'
milli hans og myrkurtómsins. Hann starði, nísti tönnuni °o
sagði í urrandi rómi: „Mea culpa! Mea culpa!“
„Macché!“ hrópaði abbadísin óttaslegin og fórnaði höndun1
til himins. Svo leituðu þær á ný í ermafellingarnar, eins
fuglar, sem leita skjóls.
Matthías leit upp og bjóst til að fara. Abbadísin tók að lesa
Faðir vor hægt og hátíðlega að baki honum, og það glamraði 1
talnahandinu. Unga, fölleita nunnan hörfaði enn lengra undnn-
En þrekvaxna, dökkleita systirin deplaði til hans svörtu auS
unum, sem voru eins og tvær kvikar stjörnur, og aftur tók
hláturinn að kitla hann undir rifjum.
„Heyrið þér,“ sagði liann í afsökunarrómi við nunnurna1 •
„Ég er hroðalega æstur, og víst bezt að ég fari.“
Þær flögruðu umhverfis hann i einhverju yndislegu óðag0^'
Hann flýtti sér til dyranna. En áður en hann komst þang*
tók brosið að færast á ný yfir andlit hans. Það var þessi 1
lega nunna með svarta leiftrið í augunum, sem töfraði
fram. Og áður en hann vissi af var hann farinn að hugsa u”
hve ljúft honum væri að taka utan um og halda í þessar dökh
gulu spentu greipar hennar, sem voru samvafðar eins 0:7
fuglahjón á blíðskaparmóti.
En hann vildi ákveðið hugsa um sínar eigin syndir og
ert annað. Mea culpa! endurtók hann með sjálfum ser. ^
einmitt þegar hann var að hrópa þetta um synd sína 111
sjálfum sér, fanst honum eitthvað hnippa í sig og skip*
Brostu !
Konurnar þrjár, sem urðu eftir í háreista salnum, litu ^
á aðra og fórnuðu allar höndum sem snöggvast. Hendur Pel
voru eins og sex fuglar, sem alt í einu fljúga upp úr laufi°
og hiæiðra svo þar um sig á ný.
„Veslings barn!“ sagði ahbadísin með meðauinkun.
„Já, veslings barn! sagði unga nunnan ósjálfrátt með mj
barnslegri rödd.
„Gia!“ sagði nunnan með dökka yfirbragðið.