Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Blaðsíða 76

Eimreiðin - 01.10.1938, Blaðsíða 76
420 BROS EIMREIÐirf urinn sagði í skáldsögunni hans Dickens. Hann hafði ekki verið gallalaus. Nú ætlaði hann að hugsa um syndir sínar. Hann sneri sér að nunnunum þremur, sem höfðu hörfað m ljósbirtunni og sveimuðu nú með hvitu faldana í skíniunn' milli hans og myrkurtómsins. Hann starði, nísti tönnuni °o sagði í urrandi rómi: „Mea culpa! Mea culpa!“ „Macché!“ hrópaði abbadísin óttaslegin og fórnaði höndun1 til himins. Svo leituðu þær á ný í ermafellingarnar, eins fuglar, sem leita skjóls. Matthías leit upp og bjóst til að fara. Abbadísin tók að lesa Faðir vor hægt og hátíðlega að baki honum, og það glamraði 1 talnahandinu. Unga, fölleita nunnan hörfaði enn lengra undnn- En þrekvaxna, dökkleita systirin deplaði til hans svörtu auS unum, sem voru eins og tvær kvikar stjörnur, og aftur tók hláturinn að kitla hann undir rifjum. „Heyrið þér,“ sagði liann í afsökunarrómi við nunnurna1 • „Ég er hroðalega æstur, og víst bezt að ég fari.“ Þær flögruðu umhverfis hann i einhverju yndislegu óðag0^' Hann flýtti sér til dyranna. En áður en hann komst þang* tók brosið að færast á ný yfir andlit hans. Það var þessi 1 lega nunna með svarta leiftrið í augunum, sem töfraði fram. Og áður en hann vissi af var hann farinn að hugsa u” hve ljúft honum væri að taka utan um og halda í þessar dökh gulu spentu greipar hennar, sem voru samvafðar eins 0:7 fuglahjón á blíðskaparmóti. En hann vildi ákveðið hugsa um sínar eigin syndir og ert annað. Mea culpa! endurtók hann með sjálfum ser. ^ einmitt þegar hann var að hrópa þetta um synd sína 111 sjálfum sér, fanst honum eitthvað hnippa í sig og skip* Brostu ! Konurnar þrjár, sem urðu eftir í háreista salnum, litu ^ á aðra og fórnuðu allar höndum sem snöggvast. Hendur Pel voru eins og sex fuglar, sem alt í einu fljúga upp úr laufi° og hiæiðra svo þar um sig á ný. „Veslings barn!“ sagði ahbadísin með meðauinkun. „Já, veslings barn! sagði unga nunnan ósjálfrátt með mj barnslegri rödd. „Gia!“ sagði nunnan með dökka yfirbragðið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.