Eimreiðin - 01.10.1938, Blaðsíða 101
b>MreiðIN
^ ■ H. Auden & Louis MacXeice: LETTERS FROM ICELAND. London
1937
(Faber & Faber).
ril oi’u ýmsar tegundir ferðabóka, og fcr gildi þeirra eftir ýmsu, meðal
'inUars eftir því, bvort höfundarnir eru að rita lesendunum til fróðleiks
°f uPplýsingar eða aðeins til að slá um sig með því, að þeir liafi ferðast
' og mörgu kynst. Einkenni hinna fyrnefndu tegunda eru að jafnaði
S:i,'nleikslöngun, nákvæmni og þrá eftir að gera bæði lesendunum, sem
S'" 'lu'l er fyrir, rýmra um sjóndeildina og þeim, sem skrifað er um, gagn
>Ueð lýsingunni, þannig að samúð lesendanna og skilningur sé hvort-
e8gja vakið með kjörum og kringumstæðum þeirra þjóða og landa,
'erið að lýsa. Einkenni hinna siðarnefndu tegunda er flaustur, yfir-
nrðsháttur og oft jafnframt skeytingarleysi um sannleilcann, slefbera-
l'lhneigingar og skortur á háttprýði i garð þeirra þjóða og landa, sem
erða fyrir heimsókn slíkra snápa.
1-estur hins stutta formála þessara „bréfa frá íslandi“ vekur undir eins
“lun um ónákvæmni höfundanna. Og þegar kemur lengra aftur í bókina
ei ÍL“sandanum að skiljast, hversvegna höfundunum er svo ant um í for-
jnúlanuni að telja upp með nöfnum (meira og minna afbökuðum) þá ís-
endinga, sem séu „hinir raunverulegu höfundar hókarinnar11. Það er eins
k l'eir herrar Auden og MacNeice viti upp á sig skömmina og séu að
eMia að gera þá hina „raunverulegu höfunda bókarinnar", sem svo eru
nefndir í formálanum, sér meðseka, en meðal annara eru þar taldir upp
^Unskipafélag íslands, Ferðamannaskrifstofa ríkisins, prófessor „Sigurdur
<)rdal“ og prófessor „Arni Pallsson", „Dr. Jonas Lárusson" og „Dr. Gislis-
Soij“ 1 ,
’ nr- og frú „Kristian Andreirsson“, „Dr. Sorenson“, „Dr. Kristians-
>n á Sandakrökur“, hr. „Gerry Pallsson“ o. s. frv. Þarna í formálanum er
jtrax ýJnislegt, sem vér höfðum ekki heyrt áður, svo sem það, að Jónas
arusson, bryti stúdentagarðsins, væri doktor eða að til væri hér staður,
e,n héti Sandakrökur.
i^ókin hefst á ljóðabréfi til Byrons lávarðar, og er það, ásamt fjórum öðr-
^ 11 ljóðahréfum til sama heiðursmanns, samið af \V. Auden, sem er eitt-
þekt ljóðskáld í föðurlandi sínu. Ljóðahréfin eru í léttum tón og
8amansömum, í cinu erindinu slegið um sig á fimm tungumálum, þar á
,eðal grisku, á gröndalska vísu, en ekki eins fimlega og lijá Gröndal, og