Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Page 101

Eimreiðin - 01.10.1938, Page 101
b>MreiðIN ^ ■ H. Auden & Louis MacXeice: LETTERS FROM ICELAND. London 1937 (Faber & Faber). ril oi’u ýmsar tegundir ferðabóka, og fcr gildi þeirra eftir ýmsu, meðal 'inUars eftir því, bvort höfundarnir eru að rita lesendunum til fróðleiks °f uPplýsingar eða aðeins til að slá um sig með því, að þeir liafi ferðast ' og mörgu kynst. Einkenni hinna fyrnefndu tegunda eru að jafnaði S:i,'nleikslöngun, nákvæmni og þrá eftir að gera bæði lesendunum, sem S'" 'lu'l er fyrir, rýmra um sjóndeildina og þeim, sem skrifað er um, gagn >Ueð lýsingunni, þannig að samúð lesendanna og skilningur sé hvort- e8gja vakið með kjörum og kringumstæðum þeirra þjóða og landa, 'erið að lýsa. Einkenni hinna siðarnefndu tegunda er flaustur, yfir- nrðsháttur og oft jafnframt skeytingarleysi um sannleilcann, slefbera- l'lhneigingar og skortur á háttprýði i garð þeirra þjóða og landa, sem erða fyrir heimsókn slíkra snápa. 1-estur hins stutta formála þessara „bréfa frá íslandi“ vekur undir eins “lun um ónákvæmni höfundanna. Og þegar kemur lengra aftur í bókina ei ÍL“sandanum að skiljast, hversvegna höfundunum er svo ant um í for- jnúlanuni að telja upp með nöfnum (meira og minna afbökuðum) þá ís- endinga, sem séu „hinir raunverulegu höfundar hókarinnar11. Það er eins k l'eir herrar Auden og MacNeice viti upp á sig skömmina og séu að eMia að gera þá hina „raunverulegu höfunda bókarinnar", sem svo eru nefndir í formálanum, sér meðseka, en meðal annara eru þar taldir upp ^Unskipafélag íslands, Ferðamannaskrifstofa ríkisins, prófessor „Sigurdur <)rdal“ og prófessor „Arni Pallsson", „Dr. Jonas Lárusson" og „Dr. Gislis- Soij“ 1 , ’ nr- og frú „Kristian Andreirsson“, „Dr. Sorenson“, „Dr. Kristians- >n á Sandakrökur“, hr. „Gerry Pallsson“ o. s. frv. Þarna í formálanum er jtrax ýJnislegt, sem vér höfðum ekki heyrt áður, svo sem það, að Jónas arusson, bryti stúdentagarðsins, væri doktor eða að til væri hér staður, e,n héti Sandakrökur. i^ókin hefst á ljóðabréfi til Byrons lávarðar, og er það, ásamt fjórum öðr- ^ 11 ljóðahréfum til sama heiðursmanns, samið af \V. Auden, sem er eitt- þekt ljóðskáld í föðurlandi sínu. Ljóðahréfin eru í léttum tón og 8amansömum, í cinu erindinu slegið um sig á fimm tungumálum, þar á ,eðal grisku, á gröndalska vísu, en ekki eins fimlega og lijá Gröndal, og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.